Síða 1 af 1

Vantar aðstoð við kaup á góðri leikjatölvu

Sent: Mið 22. Ágú 2012 01:26
af jonarnar
Sælir ég er að leita mér að öflugri borðtölvu á um eða rétt yfir 250 þús.

Re: Vantar aðstoð við kaup á góðri leikjatölvu

Sent: Mið 22. Ágú 2012 01:44
af jonarnar

Re: Vantar aðstoð við kaup á góðri leikjatölvu

Sent: Mið 22. Ágú 2012 20:11
af jonarnar
bump

Re: Vantar aðstoð við kaup á góðri leikjatölvu

Sent: Mið 22. Ágú 2012 20:35
af darkppl
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2028 þessi gíska ég fer sammt eftir hvað þú ert að gera...

Re: Vantar aðstoð við kaup á góðri leikjatölvu

Sent: Fim 23. Ágú 2012 13:43
af Halli25
jonarnar skrifaði:http://www.computer.is/vorur/6516/

http://www.tolvulistinn.is/vara/25851

er þetta t.d. sanngjart verð?

Sko ég veit að Dominator kassinn er solid en ég set spurningamerki við þennan In Win kassa, ég hef átt svona noname kassa og þeir hafa oftast endað í ruslinu mjög hratt.
Ef þú vandar valið á kassanum getur hann enst þér í framtíðar tölvur og það er alveg 10-30K sem sparast þá í framtíðinni ;)