Vantar aðstoð við kaup á góðri leikjatölvu
Sent: Mið 22. Ágú 2012 01:26
af jonarnar
Sælir ég er að leita mér að öflugri borðtölvu á um eða rétt yfir 250 þús.
Re: Vantar aðstoð við kaup á góðri leikjatölvu
Sent: Mið 22. Ágú 2012 01:44
af jonarnar
Re: Vantar aðstoð við kaup á góðri leikjatölvu
Sent: Mið 22. Ágú 2012 20:11
af jonarnar
bump
Re: Vantar aðstoð við kaup á góðri leikjatölvu
Sent: Mið 22. Ágú 2012 20:35
af darkppl
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2028 þessi gíska ég fer sammt eftir hvað þú ert að gera...
Re: Vantar aðstoð við kaup á góðri leikjatölvu
Sent: Fim 23. Ágú 2012 13:43
af Halli25
Sko ég veit að Dominator kassinn er solid en ég set spurningamerki við þennan In Win kassa, ég hef átt svona noname kassa og þeir hafa oftast endað í ruslinu mjög hratt.
Ef þú vandar valið á kassanum getur hann enst þér í framtíðar tölvur og það er alveg 10-30K sem sparast þá í framtíðinni
