15,6" vs 14" fartölvuskjáir
Sent: Fim 16. Ágú 2012 23:18
Er með mjög svipaðar fartölvur nema hvað önnur er 15þús kalli ódýrari með 14" skjá en hin með 15,6" skjá en þeir eru báðir með sömu upplausnina 1366*768 og því spyr ég ykkur hvort það sé mikill munur á þeim?
Veit að 14" hendar kannski betur ef þú ert mikið á ferðinni t.d. fyrir skóla en er 14" nóg fyrir tölvuleiki, þeir leikir yrðu þá eins og fm, cs, cod, bf?...
Veit að 14" hendar kannski betur ef þú ert mikið á ferðinni t.d. fyrir skóla en er 14" nóg fyrir tölvuleiki, þeir leikir yrðu þá eins og fm, cs, cod, bf?...