Næ ekki að spila skyrim
Sent: Fim 16. Ágú 2012 18:19
af vargurinn
Okei ætlaði að spila skyrim ( sem ég fékk lánað af netinu) en þegar ég opna hann og fer í play þá kemur að X3DAudio1_7.dll vantar.
Búinn að downloada efsta drivernum af þessu :
http://support.amd.com/us/gpudownload/w ... sta64.aspxþaf ég að downloada fleirum driverum ?
Re: Næ ekki að spila skyrim
Sent: Fim 16. Ágú 2012 18:20
af Yawnk
Re: Næ ekki að spila skyrim
Sent: Fim 16. Ágú 2012 18:27
af vargurinn
Re: Næ ekki að spila skyrim
Sent: Fim 16. Ágú 2012 18:33
af Yawnk
Núnú, aldrei heyrt þetta áður, en ég hef oft downloadað Dll fælum áður og ekkert vandamál svosem, held að þetta er það eina sem þú getur gert?
En kannski eru aðrir með öðruvísi hugmyndir en ég

skalt bíða og sjá
* Já, eða bara reinstalla Skyrim og sjá hvort það lagist
Re: Næ ekki að spila skyrim
Sent: Fim 16. Ágú 2012 20:06
af braudrist
Prófaðu að installa nýjasta DirectX og svo er alltaf eitthvað 2008 redist dæmi sem maður þarf að installa líka.