Hvað er tölvan virði ?
Sent: Fim 16. Ágú 2012 00:30
Ég var að fá mér Macbook pro retina 2.3ghz, eftir að ég fékk hana hef ég ekkert notað borðtölvuna.
Svo að ég er að pæla að selja hana. Ég veit ekkert hvað ég gæti fengið fyrir hana svo að hvað haldið þið ?
Hún var keypt hjá kísildal í Apríl minnir mig 2010
Örgjörvi
AMD phantom II x4 955processor 3,2ghz
RAM
2x2gb G.skill 1066mhz
Móðurborð
ASrock 870 Extreme3
HDD
1Tb seagate 7200rpm
Skjákort
HD 6870
Síðan er ég með BenQ LED EW2420 skjá 1920x1080@60hz sem er keyptur hjá tölvutek 2011 eða seint í 2010
Ég veit ekki hvort að ég mun selja þetta en það fer eftir því hvað ég mun fá fyrir þetta
TAKK
Svo að ég er að pæla að selja hana. Ég veit ekkert hvað ég gæti fengið fyrir hana svo að hvað haldið þið ?
Hún var keypt hjá kísildal í Apríl minnir mig 2010
Örgjörvi
AMD phantom II x4 955processor 3,2ghz
RAM
2x2gb G.skill 1066mhz
Móðurborð
ASrock 870 Extreme3
HDD
1Tb seagate 7200rpm
Skjákort
HD 6870
Síðan er ég með BenQ LED EW2420 skjá 1920x1080@60hz sem er keyptur hjá tölvutek 2011 eða seint í 2010
Ég veit ekki hvort að ég mun selja þetta en það fer eftir því hvað ég mun fá fyrir þetta
TAKK