Síða 1 af 1

Hjálp! AMD Trinity A8-4500M

Sent: Þri 14. Ágú 2012 22:26
af kristjanhelgi96
ég er að fara að kaupa mér fartölvu og ég fann eina hér http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 4-CM-84506

Mynduð þið segja að örgjörvinn væri nógu góður þegar að kemur að því að nota tölvuna í skóla og pínu tölvuleikjaspil aðalega league of legends ??

Re: Hjálp! AMD Trinity A8-4500M

Sent: Þri 14. Ágú 2012 22:53
af CurlyWurly
Gerðu það nenniru að hætta að gera svona marga þræði um nánst það sama.. þaðer bara óþarft og óþolandi.

Re: Hjálp! AMD Trinity A8-4500M

Sent: Þri 14. Ágú 2012 23:03
af kristjanhelgi96
ég er bara að reyna að fá hjálp það eru kannski ekki margir i fartölvu þráðinum sem vita jafn mikið um örgjörva og hér

Re: Hjálp! AMD Trinity A8-4500M

Sent: Þri 14. Ágú 2012 23:14
af darkppl
Vertu bara með einn þráð og spurðu bara aðra spurningu í þeim það er algjör óþarfi að búa til marga þræði...

Re: Hjálp! AMD Trinity A8-4500M

Sent: Þri 14. Ágú 2012 23:22
af CurlyWurly
Treystu mér, fæstir hérna skoða hvern flokk fyrir sig og skoða heldur bara nýjustu postana þar sem að það er sér hópur fyrir þá þar sem þú getur líka flett milli síðna.