Media center Blue-ray spilunar rugl
Sent: Þri 14. Ágú 2012 11:34
Sælir
Var að kaupa mér media center og ætlaði nú aldeilis að vera future proof og bætti við blue-ray drifi í stað DVD drifsins sem fylgdi með.
Montaði mig svo við konuna að við gætum nú alveg keypt blue-ray diska þar sem Media centerið væri svo vel búið að geta spilað þá, jæja það var farið í að kaupa disk og hann settur í tækið og viti menn engin spilari í tölvuni vildi spila diskinn
og eftir stutt gúggl komst ég að því að það þyrfti að kaupa eitthvað software t.d cyberlink til að geta spilað blue-ray diska.
Mér finnst þetta fáránlegt að maður kaupir nýja tölvu og þarf svo að kaupa auka búnað til að nota nýja búnaðinn sem maður var að kaupa, en eftir 2 klukkutíma fix gat maður svo sem horft á helvítis diskinn.
Microsoft segir að þeir geti ekki intergrated-að blue ray tæknina í windows 7
Var að kaupa mér media center og ætlaði nú aldeilis að vera future proof og bætti við blue-ray drifi í stað DVD drifsins sem fylgdi með.
Montaði mig svo við konuna að við gætum nú alveg keypt blue-ray diska þar sem Media centerið væri svo vel búið að geta spilað þá, jæja það var farið í að kaupa disk og hann settur í tækið og viti menn engin spilari í tölvuni vildi spila diskinn
Mér finnst þetta fáránlegt að maður kaupir nýja tölvu og þarf svo að kaupa auka búnað til að nota nýja búnaðinn sem maður var að kaupa, en eftir 2 klukkutíma fix gat maður svo sem horft á helvítis diskinn.
Microsoft segir að þeir geti ekki intergrated-að blue ray tæknina í windows 7
virkar fínt fyrir mig. Það er bara soldið ergilegt að reyna vera future proof og lenda í svona vanda.