Síða 1 af 1

Vantar smá aðstoð varðandi ddr2 minni.

Sent: Þri 14. Ágú 2012 11:05
af pulsar
Sælir félagar,

ég var að spá í að bæta við einum kubbi, en hvort það borgi sig, ég veit það ekki en mér skilst að xp nýti ekki nema mestalagi 2, eða hvort það hafi verið 3gb af vinnsluminni.. getur það passað?

fyrirfram þakkir,, :)

Re: Vantar smá aðstoð varðandi ddr2 minni.

Sent: Þri 14. Ágú 2012 11:11
af Gúrú
Windows XP 32bit styður nei ekki nema 3.5GB af vinnsluminni nema í einstaka tilfellum (ákveðin forrit ef ég man rétt, ekki nein sem að margir nota).

Það gæti vel verið þess virði að bæta við 2GB ef að þú ert bara með 2GB.

Hver er þyngsta vinnslan sem að þessi tölva fer í hjá þér?

Re: Vantar smá aðstoð varðandi ddr2 minni.

Sent: Mið 15. Ágú 2012 11:10
af pulsar
Það ku vera leikirnir :)

en takk fyrir þetta, ég er að spá í að bæta þessu við

Re: Vantar smá aðstoð varðandi ddr2 minni.

Sent: Mið 15. Ágú 2012 12:29
af playman
hvort ertu með 32 eða 64 bita XP?
32bit var bundið við 3.5gig
en
64bit var 8 eða 16gig
Man að vísu ekki hvort að það skipti líka máli hvort að þú værir að nota XP PRO eða home.
Er nokkuð viss að ég sé að muna þetta rétt.

Edit: afsakið 64bit kerfið var víst capað í 128GB en ekki 8-16GB
Einnig er sagt að 32bit stiðji allt að 4GB, en ég hef bara séð 3.5GB í gömlu vélinni minni, sem var með 4GB
Heimild:
http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... 78(v=vs.85).aspx#physical_memory_limits_windows_xp

Re: Vantar smá aðstoð varðandi ddr2 minni.

Sent: Mið 15. Ágú 2012 12:50
af worghal
playman skrifaði:hvort ertu með 32 eða 64 bita XP?
32bit var bundið við 3.5gig
en
64bit var 8 eða 16gig
Man að vísu ekki hvort að það skipti líka máli hvort að þú værir að nota XP PRO eða home.
Er nokkuð viss að ég sé að muna þetta rétt.

Edit: afsakið 64bit kerfið var víst capað í 128GB en ekki 8-16GB
Einnig er sagt að 32bit stiðji allt að 4GB, en ég hef bara séð 3.5GB í gömlu vélinni minni, sem var með 4GB
Heimild:
http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... 78(v=vs.85).aspx#physical_memory_limits_windows_xp

reyndar þá cappast 64 kerfin í 8-16gb eftir því hvaða útgáfu af windows 7 þú tekur.
home basic er max 8gb og home premium er max 16, allt fyrir ofan er 192gb en með XP þá er allt 64-bit max 128gb :)

Re: Vantar smá aðstoð varðandi ddr2 minni.

Sent: Fim 06. Sep 2012 18:00
af pulsar
Já ég ætla að bæta við amk 1gb, ég hef ekki beint mikið vit á þessu en er alveg ok að bæta við einum corsair 800mhz samhliða kingston án þess að það verði eitthvað mál?

Re: Vantar smá aðstoð varðandi ddr2 minni.

Sent: Fös 07. Sep 2012 10:24
af playman
Það ætti ekki að vera neitt vandamál. Nema í rare case (sem er mjög sjaldgæft) að móðurborðið taki ekki við minninnu því að það stiður það ekki.
Passaðu bara að velja eins minni, þar að seygja að það hafi sömu MHz töluna (veit ekki alveg með CL) því stærra MHz minnið keyrir sig niður í lægsta MHz minnið.

Re: Vantar smá aðstoð varðandi ddr2 minni.

Sent: Fös 07. Sep 2012 14:33
af DJOli
ef þú setur 3.5gb í tölvuna þá notar hún það, annars nýtir windows xp 32 bit bara 3gb af einum 4gb kubb.