Síða 1 af 1

Ný tölva

Sent: Þri 14. Ágú 2012 00:43
af Svansson
Er að setja saman íhluti í 2012 uppfærsluna, vantar allt nema hdd og turn þetta er það sem ég er kominn með.

Asus P8Z77-V LX http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3486

Intel Core i5 3570K http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7896

MSI N570GTX Twin Frozr http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7951

750w Corsair HX750W Professional Series http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3285

G.Skill 8GB (2x4GB) Sniper 1866MHz DDR3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1509

Corsair 120GB SSD Force 3 http://tl.is/vara/23648

Vill helst ekki borga meira en 160k þannig ef einhver getur breytt einhverju þá væri það fínt. Lita þeman er einnig svört og blá og allir partar verða að passa í það, ég veit að GPU er grátt en það er í lagi.

Planið er að bæta öðru GTX 570 eða selja þetta og fá eithvað annað í vetur. Verður mest notuð í leikja spilun. Tek öllum athugarsemdum :D

Edit: Breytti PSU,SSD og Móðurborði.

Re: Ný tölva

Sent: Þri 14. Ágú 2012 01:00
af CurlyWurly
Mushkin blackline hjá Tölvutækni er líklega ódýrasta "performance" RAMið sem er verið að selja í dag, http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2231 (er svo 90 kr. dýrara hjá tölvutek ef það hentar betur)

Kannski best að láta aðra dæma um það en grunar að fyrst þú tekur IVY örgjörva og Z77 Mobo þá gæti verið að það væri meira vit í að taka GTX 670 skjákort frekar en 570, en betra að fá álit frá öðrum um það.

Re: Ný tölva

Sent: Þri 14. Ágú 2012 01:03
af Svansson
Z77 og 670 er aðeins of mikið fyrir veskið mitt :S

Re: Ný tölva

Sent: Þri 14. Ágú 2012 01:16
af CurlyWurly
pedoman skrifaði:Z77 og 670 er aðeins of mikið fyrir veskið mitt :S

Jæja, þá er það amk komið á hreint, annars grunar mig að þetta kort meira en geri sig, amk hefur mitt GTX 560 Ti reynst voðalega vel.

.. en önnur pæling, ef þú tímir að eyða örlítið meira í MoBo (sem er svosem ekki víst þar sem þetta er nú þegar flott borð) þá geturu tekið Z77 Sabertooth

EDIT: Gæti þá sparað þér 3000 kr. upp í þá breytingu með því að taka örgjörvann frekar hér

Re: Ný tölva

Sent: Þri 14. Ágú 2012 01:21
af Svansson
CurlyWurly skrifaði:
pedoman skrifaði:Z77 og 670 er aðeins of mikið fyrir veskið mitt :S

Jæja, þá er það amk komið á hreint, annars grunar mig að þetta kort meira en geri sig, amk hefur mitt GTX 560 Ti reynst voðalega vel.

.. en önnur pæling, ef þú tímir að eyða örlítið meira í MoBo (sem er svosem ekki víst þar sem þetta er nú þegar flott borð) þá geturu tekið Z77 Sabertooth

EDIT: Gæti þá sparað þér 3000 kr. upp í þá breytingu með því að taka örgjörvann frekar hér


Já vinur minn er með GTX 560 Ti og hann er að ná að spila alla leiki sem hann spilar í msx gæðum þannig þetta ætti að duga. En annars versla ég ekki hjá Tölvuvirkni aftur

Re: Ný tölva

Sent: Þri 14. Ágú 2012 02:18
af Magneto
afhverju færðu þér ekki bara soldið ódyrara móðurborð og betra/nýrra skjákort ?

Re: Ný tölva

Sent: Þri 14. Ágú 2012 19:12
af Svansson
Magneto skrifaði:afhverju færðu þér ekki bara soldið ódyrara móðurborð og betra/nýrra skjákort ?


Ætla að taka aðeins dýrari PSU fyrir modular og uppá framtíðar uppfærslur og ég var að taka hérna annað móðurborð. Annars er GTX570 nóg held ég.

Re: Ný tölva

Sent: Þri 14. Ágú 2012 19:16
af CurlyWurly
pedoman skrifaði:
Magneto skrifaði:afhverju færðu þér ekki bara soldið ódyrara móðurborð og betra/nýrra skjákort ?


Ætla að taka aðeins dýrari PSU fyrir modular og uppá framtíðar uppfærslur og ég var að taka hérna annað móðurborð. Annars er GTX570 nóg held ég.


Nenniru að henda inn hvað þú ætlar að taka? aðallega uppá forvitni? Mæli sterklega með HX series aflgjafa ef þú ætlar að fá þér modular.

Re: Ný tölva

Sent: Þri 14. Ágú 2012 19:19
af Svansson
CurlyWurly skrifaði:
pedoman skrifaði:
Magneto skrifaði:afhverju færðu þér ekki bara soldið ódyrara móðurborð og betra/nýrra skjákort ?


Ætla að taka aðeins dýrari PSU fyrir modular og uppá framtíðar uppfærslur og ég var að taka hérna annað móðurborð. Annars er GTX570 nóg held ég.


Nenniru að henda inn hvað þú ætlar að taka? aðallega uppá forvitni? Mæli sterklega með HX series aflgjafa ef þú ætlar að fá þér modular.

Kom ekki, var að breyta psu og allt það :P hx750 :P

Re: Ný tölva

Sent: Þri 14. Ágú 2012 19:29
af KristinnK
Þú getur sparað 10 þús og fengið örlítið verra/svipað skjákort (HD 7850), eða eytt 10 þús meir og fengið mun öflugra skjákort (HD 7870), sem í báðum tilvikum eyða mun minna rafmagni [heimild].

Re: Ný tölva

Sent: Þri 14. Ágú 2012 19:37
af Svansson
KristinnK skrifaði:Þú getur sparað 10 þús og fengið örlítið verra/svipað skjákort (HD 7850), eða eytt 10 þús meir og fengið mun öflugra skjákort (HD 7870), sem í báðum tilvikum eyða mun minna rafmagni [heimild].

Þakka fyrir ábendinguna en ég er nvidia maður :P

Re: Ný tölva

Sent: Þri 14. Ágú 2012 20:06
af vargurinn
KristinnK skrifaði:Þú getur sparað 10 þús og fengið örlítið verra/svipað skjákort (HD 7850), eða eytt 10 þús meir og fengið mun öflugra skjákort (HD 7870), sem í báðum tilvikum eyða mun minna rafmagni [heimild].


4850 er samt dýrarara, 10 þús ódýrara er club 3d queen eitthvað, msi twin frozr 3 er svona issh 48.000