XBMC á TV og leikur á sama tíma á skjá
Sent: Fös 10. Ágú 2012 15:49
Sælir
Ég veit ekki alveg hvort að þetta eigi heima hérna en þið megið þá endilega færa þetta ef svo er.
Ég er að reyna að reyna að horfa á xbmc á sjónvarpinu og spila tölvuleik á sama tíma. Ég er með windows 8. Mig minnir að ég hafi getað þetta á windows 7 en ég bara hreinlega man það ekki. Það fer allt að hökta þannig að það er ekki hægt að horfa á. Kannast einhver við þetta vandamál?
Kannski einhverja stillingar í nvidia settings. Ég er ekki alveg klár á því hvað ég á að skrifa til að googla þetta. Ég allavega finn ekki neitt.
Takk
Ég veit ekki alveg hvort að þetta eigi heima hérna en þið megið þá endilega færa þetta ef svo er.
Ég er að reyna að reyna að horfa á xbmc á sjónvarpinu og spila tölvuleik á sama tíma. Ég er með windows 8. Mig minnir að ég hafi getað þetta á windows 7 en ég bara hreinlega man það ekki. Það fer allt að hökta þannig að það er ekki hægt að horfa á. Kannast einhver við þetta vandamál?
Kannski einhverja stillingar í nvidia settings. Ég er ekki alveg klár á því hvað ég á að skrifa til að googla þetta. Ég allavega finn ekki neitt.
Takk