Driver vesen fyrir Compaq Presario V5000


Höfundur
quzo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 11:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Driver vesen fyrir Compaq Presario V5000

Pósturaf quzo » Fös 10. Ágú 2012 09:19

sælir vaktarar!

Ég er búinn að vera reyna setja upp hljóðkortið í þessari vél, sem ég tók að mér að formatta og setja XP uppá nýtt.
Málið er það að enginn driver sem er á netinu er að virka, hvorki "gamli" né "nýji" fæ alltaf eitthverjar villumeldingar og "failure" á installinu.

Hérna eru driverarnir sem ég er búinn að vera reyna setja upp:
http://h20000.www2.hp.com/bizsupport/Te ... 228#113165 < Windows Xp < audio < prófa alla þrjá þarna

http://h10025.www1.hp.com/ewfrf/wc/soft ... uct=499847 < Windows xp < driver audio < sama alla þrjá þarna

Svo tók ég og googlaði þetta aðeins, þá sagði eitthver að maður ætti að prófa gömlu driverana eða eitthvað álíka og gróf ég það upp....
Windows update finnur ekki neitt handa mér og ég er eiginlega að verða pínu ráðlaus með þetta.

Allar hugmyndir eru vel þegnar og skoðaðar ;)

P.S þetta er fartölva


Borðtölvan:i7 2600K // Zalman CNPS10X // Gigabyte UD4 // 24GB Mushkin 2000MHz // GTX 580 // 8TB wd // Ocz Vortex 4 // 1050w corsair // Graphite 600TWM
Fartölvan: Packard Bell TX-69 series I5 // 8GB 2x4 1333MHz // GT540M 2GB // Ocz Vortex4