Síða 1 af 1

Hvernig skjákort í gamla tölvu

Sent: Fim 09. Ágú 2012 00:20
af Manager1
Sælir.

Skjákortið í tölvu bróður míns gaf upp öndina og hann er að velta því fyrir sér hvernig kort hann á að fá sér í staðin sem er ekki algjört overkill.

Hann er með Q6600 2.4ghz örgjörva, EVGA nForce 680i SLI móðurborð og 4gb Corsair xms 800mhz vinnsluminni, skjákortið sem dó var 8800GTX 768mb.

Væri eitthvað eins og þetta nóg eða þyrfti hann öflugra kort? Gigabyte GT 610D3

Re: Hvernig skjákort í gamla tölvu

Sent: Fim 09. Ágú 2012 00:48
af Prentarakallinn
þetta kort er frekar underkill en overkill, held að http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=4941&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_Club_HD6850 þetta kort væri fínt, ekki dýrt, betra en það sem hann var með og ekki overkill. Gætir farið niður í HD 6770