Síða 1 af 1
Lyklaborð fyrir BF3
Sent: Mið 08. Ágú 2012 19:20
af Geita_Pétur
Ég er að leita mér að hentugu lyklaborði sem virkar vel fyrir BF3 á svona c.a. 15-20 þús.
Hvað eru þið að nota og hverju mæli þið með?
Kv
GP
Re: Lyklaborð fyrir BF3
Sent: Mið 08. Ágú 2012 19:49
af Magneto
Logitech G110

Re: Lyklaborð fyrir BF3
Sent: Fös 10. Ágú 2012 23:18
af Geita_Pétur
Magneto skrifaði:Logitech G110

Mér líst vel á G110, en hvað með Razer Blackwidow? þau eru á svipuðu verði, hvort ætti maður að fá sér?
Re: Lyklaborð fyrir BF3
Sent: Fös 10. Ágú 2012 23:27
af mercury
skoðaðu þau og taktu það sem þig lýst betur á.