Síða 1 af 1

Rauðmaurar

Sent: Mið 08. Ágú 2012 10:31
af Benzmann
þannig eru hlutirnir, ég er að vinna í fyrirtæki sem kerfisstjóri, og núna fyrir stuttu, kom einn starfsmaður til mín og sagði að það væri svona Rauðmaur, búinn að koma sér einhvernveginn á milli skjásins og plastplötuna sem ver skjáinn, fór og checkaði á þessu, og þetta er hreint og sagt ótrúlegt finnst mér.


hefur einhver lent í svona reynslu ?

Re: Rauðmaurar

Sent: Mið 08. Ágú 2012 10:42
af ZiRiuS
Mynd

Re: Rauðmaurar

Sent: Mið 08. Ágú 2012 10:44
af Benzmann
skal koma með myndir af þessu eftir nokkrar, þetta er déskotans snilld

Re: Rauðmaurar

Sent: Mið 08. Ágú 2012 10:50
af GuðjónR
Nei en ég hef séð roðamaura labba utan á skjánum en ekki innaná.
Annars eru þetta svo lítil kvikyndi að þeir komast inn um allt.

Re: Rauðmaurar

Sent: Mið 08. Ágú 2012 11:01
af Benzmann
náði ekki betri mynd en þessa

Mynd

Re: Rauðmaurar

Sent: Mið 08. Ágú 2012 11:02
af ManiO

Re: Rauðmaurar

Sent: Mið 08. Ágú 2012 11:03
af Benzmann
ManiO skrifaði:http://en.wikipedia.org/wiki/Campari :happy


vissi af þessu, móðir mín góða, drekkur þetta einstaka sinnum

Re: Rauðmaurar

Sent: Mið 08. Ágú 2012 11:04
af HalistaX
Hahahahaha ojj, leiiiðinlegt.. :P

Mæli með að sprauta matarolíu undir alla glugga á vorin, þá ættu þeir ekki að komast inn :)

Re: Rauðmaurar

Sent: Mið 08. Ágú 2012 11:06
af Benzmann
HalistaX skrifaði:Hahahahaha ojj, leiiiðinlegt.. :P

Mæli með að sprauta matarolíu undir alla glugga á vorin, þá ættu þeir ekki að komast inn :)



mun það bara ekki laða að enn fleiri skordýr og sníkjudýr ?

Re: Rauðmaurar

Sent: Mið 08. Ágú 2012 11:10
af HalistaX
Benzmann skrifaði:
HalistaX skrifaði:Hahahahaha ojj, leiiiðinlegt.. :P

Mæli með að sprauta matarolíu undir alla glugga á vorin, þá ættu þeir ekki að komast inn :)



mun það bara ekki laða að enn fleiri skordýr og sníkjudýr ?

Ekki svo ég hafi orðið var við. Mamma hefur gert þetta síðustu nokkur árin og við höfum ekki orðið vör við neitt annað en þessar klassísku húsflugur..... og það í sveitini :)

Re: Rauðmaurar

Sent: Mið 08. Ágú 2012 11:12
af Fridvin
Fæ aldrei lengur að sofa út útaf einhverjum helvítis flugum sem er hérna á kreiki, og þetta með rauðmaurana lenti í því að ég lagði tölvuna frá mér og svona 4 skriðu upp úr bilinu á tökkonum.
Var reyndar í sveit þá en þetta er helvíti ógeðslegt. En það fer að frysta og þá fer þetta vonandi [-o<

Re: Rauðmaurar

Sent: Mið 08. Ágú 2012 12:45
af capteinninn
ZiRiuS skrifaði:Mynd


x2

Það vantar svona pepp kerfi hérna því ZiRiuS á það klárlega skilið hérna

Re: Rauðmaurar

Sent: Mið 08. Ágú 2012 13:12
af lukkuláki
Þetta heitir reyndar ROÐAMAUR :crazy :troll

Mynd

Re: Rauðmaurar

Sent: Mið 08. Ágú 2012 13:34
af Haxdal
haha, vinnufélagi lenti í þessu í fyrir nokkrum mánuðum.
Við leystum þetta bara þannig að við tókum skjáinn í sundur, fundum maurinn og losuðum okkur við hann og settum skjáinn svo saman aftur. Ekki flóknara en það :lol:

Re: Rauðmaurar

Sent: Mið 08. Ágú 2012 16:15
af Viktor
Geturðu ekki bara reddað þrýstilofti eða farið með hann á bensínstöð og háþrýstiloftað kvikindið í burtu?