Rauðmaurar

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Rauðmaurar

Pósturaf Benzmann » Mið 08. Ágú 2012 10:31

þannig eru hlutirnir, ég er að vinna í fyrirtæki sem kerfisstjóri, og núna fyrir stuttu, kom einn starfsmaður til mín og sagði að það væri svona Rauðmaur, búinn að koma sér einhvernveginn á milli skjásins og plastplötuna sem ver skjáinn, fór og checkaði á þessu, og þetta er hreint og sagt ótrúlegt finnst mér.


hefur einhver lent í svona reynslu ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Rauðmaurar

Pósturaf ZiRiuS » Mið 08. Ágú 2012 10:42

Mynd



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rauðmaurar

Pósturaf Benzmann » Mið 08. Ágú 2012 10:44

skal koma með myndir af þessu eftir nokkrar, þetta er déskotans snilld


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rauðmaurar

Pósturaf GuðjónR » Mið 08. Ágú 2012 10:50

Nei en ég hef séð roðamaura labba utan á skjánum en ekki innaná.
Annars eru þetta svo lítil kvikyndi að þeir komast inn um allt.



Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rauðmaurar

Pósturaf Benzmann » Mið 08. Ágú 2012 11:01

náði ekki betri mynd en þessa

Mynd


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Rauðmaurar

Pósturaf ManiO » Mið 08. Ágú 2012 11:02



"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rauðmaurar

Pósturaf Benzmann » Mið 08. Ágú 2012 11:03

ManiO skrifaði:http://en.wikipedia.org/wiki/Campari :happy


vissi af þessu, móðir mín góða, drekkur þetta einstaka sinnum


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Rauðmaurar

Pósturaf HalistaX » Mið 08. Ágú 2012 11:04

Hahahahaha ojj, leiiiðinlegt.. :P

Mæli með að sprauta matarolíu undir alla glugga á vorin, þá ættu þeir ekki að komast inn :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rauðmaurar

Pósturaf Benzmann » Mið 08. Ágú 2012 11:06

HalistaX skrifaði:Hahahahaha ojj, leiiiðinlegt.. :P

Mæli með að sprauta matarolíu undir alla glugga á vorin, þá ættu þeir ekki að komast inn :)



mun það bara ekki laða að enn fleiri skordýr og sníkjudýr ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Rauðmaurar

Pósturaf HalistaX » Mið 08. Ágú 2012 11:10

Benzmann skrifaði:
HalistaX skrifaði:Hahahahaha ojj, leiiiðinlegt.. :P

Mæli með að sprauta matarolíu undir alla glugga á vorin, þá ættu þeir ekki að komast inn :)



mun það bara ekki laða að enn fleiri skordýr og sníkjudýr ?

Ekki svo ég hafi orðið var við. Mamma hefur gert þetta síðustu nokkur árin og við höfum ekki orðið vör við neitt annað en þessar klassísku húsflugur..... og það í sveitini :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Fridvin
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Rauðmaurar

Pósturaf Fridvin » Mið 08. Ágú 2012 11:12

Fæ aldrei lengur að sofa út útaf einhverjum helvítis flugum sem er hérna á kreiki, og þetta með rauðmaurana lenti í því að ég lagði tölvuna frá mér og svona 4 skriðu upp úr bilinu á tökkonum.
Var reyndar í sveit þá en þetta er helvíti ógeðslegt. En það fer að frysta og þá fer þetta vonandi [-o<


Gigabyte Aorus Elite - Ryzen 5900x - Corsair Vengeance 2x16gb 3200mhz - MSI GTX 1080Ti Gaming X 11GB - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Aorus 240 AIO - Corsair carbide clear 400C


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Rauðmaurar

Pósturaf capteinninn » Mið 08. Ágú 2012 12:45

ZiRiuS skrifaði:Mynd


x2

Það vantar svona pepp kerfi hérna því ZiRiuS á það klárlega skilið hérna



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Rauðmaurar

Pósturaf lukkuláki » Mið 08. Ágú 2012 13:12

Þetta heitir reyndar ROÐAMAUR :crazy :troll

Mynd


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rauðmaurar

Pósturaf Haxdal » Mið 08. Ágú 2012 13:34

haha, vinnufélagi lenti í þessu í fyrir nokkrum mánuðum.
Við leystum þetta bara þannig að við tókum skjáinn í sundur, fundum maurinn og losuðum okkur við hann og settum skjáinn svo saman aftur. Ekki flóknara en það :lol:


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Rauðmaurar

Pósturaf Viktor » Mið 08. Ágú 2012 16:15

Geturðu ekki bara reddað þrýstilofti eða farið með hann á bensínstöð og háþrýstiloftað kvikindið í burtu?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB