Vantar mat á leikjaturni og ráðleggingar um breytingar
Sent: Mið 08. Ágú 2012 05:05
Ég hef verið að kíkja á samsetta leikjaturna og rakst á einn sem mér líst svona líka ljómandi vel á:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2028
...en hann er nokkuð dýr, þótt hann sleppi alveg, svo að ég var að velta því fyrir mér hvort ég ætti að breyta einhverju? Mér finnst mikilvægt að fá sem mest fyrir peninginn þannig að ég spyr hvort ég geti sparað einhver staðar eða jafnvel uppfært í þeim tilgangi. Tölvan þarf að ráða vel við nýja og kröfuharða leiki.
Er annars ekki í lagi með búðina eða mynduð þið ef till vill fara annað? Vitiði kannski um betri pakka eða samsetningu?
Takk fyrir hjálpina.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2028
...en hann er nokkuð dýr, þótt hann sleppi alveg, svo að ég var að velta því fyrir mér hvort ég ætti að breyta einhverju? Mér finnst mikilvægt að fá sem mest fyrir peninginn þannig að ég spyr hvort ég geti sparað einhver staðar eða jafnvel uppfært í þeim tilgangi. Tölvan þarf að ráða vel við nýja og kröfuharða leiki.
Er annars ekki í lagi með búðina eða mynduð þið ef till vill fara annað? Vitiði kannski um betri pakka eða samsetningu?
Takk fyrir hjálpina.