Síða 1 af 1

Samanburður á vinnsluminni fyrir MacBook Pro

Sent: Mán 06. Ágú 2012 23:33
af dedd10
Sælir,

Ég er að spá í að uppfæra vinnsluminnið í vélinni minni, er með svona:
http://www.everymac.com/systems/apple/m ... specs.html
Er bara með venjulega 4gb minnið en er að spá í að skella 2x4gb = 8gb í hana til að fríska aðeins uppá hana

En það sem ég er að velta fyrir mér,

Er einhver mikill munur á þessum tvem:
http://tolvutek.is/vara/mushkin-4gb-ddr ... -fartolvur ef ég myndi taka 2x svona,
Eða:
http://eshop.macsales.com/item/Other%20 ... 6DDR3S8GP/

Er ég ekki að fá svipuð gæði bara úr minninu sem ég get keypt hjá tölvutek í staðin fyrir að panta þetta að utan?

Eða eru þið með einhverja betri uppástungu? VIll helst ekki eyða meira en 10.000kr í þetta en svo má alveg skoða að taka bara notað minni ef einhver hér á 2x4gb til sölu

en endilega segið ykkar skoðun.