Síða 1 af 1
Ræð ekki við CS:S í Stable FPS í nýrri tölvu.
Sent: Lau 04. Ágú 2012 15:37
af Victordp
Re: Ræð ekki við CS:S í Stable FPS í nýrri tölvu.
Sent: Lau 04. Ágú 2012 16:09
af Eiiki
Ef að þú ert með sömu stillingar og þú hefur verið með þá ætti það ekki að vera vandamálið myndi ég halda. En hinsvegar er 8600GT skjákortið enganvegin í takt við hinn vélbúnaðinn sem þú ert með í tölvunni og held ég að það sé bara ekki að ráða við leikinn.
Re: Ræð ekki við CS:S í Stable FPS í nýrri tölvu.
Sent: Lau 04. Ágú 2012 17:09
af Magneto
Fáðu þér nýtt skjákort og málið leysist pottþétt

Re: Ræð ekki við CS:S í Stable FPS í nýrri tölvu.
Sent: Lau 04. Ágú 2012 19:32
af Gúrú
Af hverju ætti 8600GT að ráða við CS:S í 100fps?
9600GT er sambærilegt við 8800GT en 8600GT er heilum klassa undir þeim báðum.
Re: Ræð ekki við CS:S í Stable FPS í nýrri tölvu.
Sent: Lau 04. Ágú 2012 22:09
af DJOli
Ég get nú ekki sagt að ég muni eftir að hafa fengið average 100fps síðan sirka 2006 með 7600gt korti og amd athlon 3500+ örgjörva, og það var þá minnir mig 115fps, average.
Re: Ræð ekki við CS:S í Stable FPS í nýrri tölvu.
Sent: Lau 04. Ágú 2012 23:24
af Victordp
En CS:S er miklu meira CPU based leikur heldur en GPU....
Re: Ræð ekki við CS:S í Stable FPS í nýrri tölvu.
Sent: Lau 04. Ágú 2012 23:29
af Akumo
CS:S er bara þannig leikur að hann er aldrei að fara vera stable, ekki fræðilegur, getur alveg náð yfir 100fps í öllum aðstæðum jú en þá er eins gott fyrir þig þá að ná 300+ þegar þú ert að horfa á vegg.
Re: Ræð ekki við CS:S í Stable FPS í nýrri tölvu.
Sent: Lau 04. Ágú 2012 23:39
af Victordp
Akumo skrifaði:CS:S er bara þannig leikur að hann er aldrei að fara vera stable, ekki fræðilegur, getur alveg náð yfir 100fps í öllum aðstæðum jú en þá er eins gott fyrir þig þá að ná 300+ þegar þú ert að horfa á vegg.
Já, en finnst bara svo skrítið að ég droppi niður í 30+ fps í smoke...
Re: Ræð ekki við CS:S í Stable FPS í nýrri tölvu.
Sent: Lau 04. Ágú 2012 23:44
af Akumo
Victordp skrifaði:Akumo skrifaði:CS:S er bara þannig leikur að hann er aldrei að fara vera stable, ekki fræðilegur, getur alveg náð yfir 100fps í öllum aðstæðum jú en þá er eins gott fyrir þig þá að ná 300+ þegar þú ert að horfa á vegg.
Já, en finnst bara svo skrítið að ég droppi niður í 30+ fps í smoke...
Ég geri það á gtx460, ég nenni ekki einusinni að pæla í því þar sem ég veit að source er svakalega unstable leikur.
Re: Ræð ekki við CS:S í Stable FPS í nýrri tölvu.
Sent: Sun 05. Ágú 2012 00:10
af Victordp
Akumo skrifaði:Victordp skrifaði:Akumo skrifaði:CS:S er bara þannig leikur að hann er aldrei að fara vera stable, ekki fræðilegur, getur alveg náð yfir 100fps í öllum aðstæðum jú en þá er eins gott fyrir þig þá að ná 300+ þegar þú ert að horfa á vegg.
Já, en finnst bara svo skrítið að ég droppi niður í 30+ fps í smoke...
Ég geri það á gtx460, ég nenni ekki einusinni að pæla í því þar sem ég veit að source er svakalega unstable leikur.
Hvaða CPU ertu með ?
Re: Ræð ekki við CS:S í Stable FPS í nýrri tölvu.
Sent: Sun 05. Ágú 2012 00:16
af Akumo
Victordp skrifaði:Akumo skrifaði:Victordp skrifaði:Akumo skrifaði:CS:S er bara þannig leikur að hann er aldrei að fara vera stable, ekki fræðilegur, getur alveg náð yfir 100fps í öllum aðstæðum jú en þá er eins gott fyrir þig þá að ná 300+ þegar þú ert að horfa á vegg.
Já, en finnst bara svo skrítið að ég droppi niður í 30+ fps í smoke...
Ég geri það á gtx460, ég nenni ekki einusinni að pæla í því þar sem ég veit að source er svakalega unstable leikur.
Hvaða CPU ertu með ?
i7 950
Re: Ræð ekki við CS:S í Stable FPS í nýrri tölvu.
Sent: Sun 05. Ágú 2012 04:52
af Victordp
Já, eftir að ég rsaði tölvunni virkaði allt eðlilega

Re: Ræð ekki við CS:S í Stable FPS í nýrri tölvu.
Sent: Sun 05. Ágú 2012 15:44
af Hnykill
finnst fullhátt að vera með Antialiasing í 16xQ CSAA.. og hafa Antialiasing overwrite á.
Antialiasing - OFF
Antialiasing FXAA líka OFF
þá er þetta bara komið í 300 fps aftur grunar mig.
Re: Ræð ekki við CS:S í Stable FPS í nýrri tölvu.
Sent: Sun 05. Ágú 2012 16:16
af Victordp
Hnykill skrifaði:finnst fullhátt að vera með Antialiasing í 16xQ CSAA.. og hafa Antialiasing overwrite á.
Antialiasing - OFF
Antialiasing FXAA líka OFF
þá er þetta bara komið í 300 fps aftur grunar mig.
Þarf að geta verið með besta quality þegar að ég er að gera myndbönd
