Síða 1 af 1

Þarf maður dýr skjákort til að spila Battefield 3?

Sent: Lau 04. Ágú 2012 10:12
af frikki1974
Ég var að prófa síðuna Can you run it og ég fékk passed á öllu í Minimum en í recommended er þar sagt að ég þurfi betra skjákort, en skjákortið sem ég hef er
ASUS HD7770-DC-1GD5-V2

Er ekki annars Battlefield 3 sá nýjasti?

Mynd

Re: Þarf maður dýr skjákort til að spila Battefield 3?

Sent: Lau 04. Ágú 2012 10:26
af diabloice
frikki1974 skrifaði:Ég var að prófa síðuna Can you run it og ég fékk passed á öllu í Minimum en í recommended er þar sagt að ég þurfi betra skjákort, en skjákortið sem ég hef er
ASUS HD7770-DC-1GD5-V2

Er ekki annars Battlefield 3 sá nýjasti?

Mynd




Jú battlefield 3 er sá nýjasti

þessi java forrit eru ekki alltaf marktæk

þetta getur verið að því að HD7770 er bara 128 bita kort

en það fer nú svo líka bara eftir því í hvaða upplausn og gæðum þú ætlar að spila leikinn

Re: Þarf maður dýr skjákort til að spila Battefield 3?

Sent: Lau 04. Ágú 2012 10:32
af vesi
hef aldrei fengið marktæka niðurstöður úr þessum "can u run it" drasli.
þannig farðu nú ekki að treista þessu 100%

Re: Þarf maður dýr skjákort til að spila Battefield 3?

Sent: Lau 04. Ágú 2012 10:53
af frikki1974
Það fer auðvitað líka eftir því í hvaða upplausn og gæðum maður spilar leikinn

Re: Þarf maður dýr skjákort til að spila Battefield 3?

Sent: Lau 04. Ágú 2012 11:31
af audiophile
frikki1974 skrifaði:Það fer auðvitað líka eftir því í hvaða upplausn og gæðum maður spilar leikinn


Nákvæmlega.

En af eigin reynslu fyrir 1080p upplausn, þá myndi ég segja 4ja kjarna örgjörva og nvidia 560 ti fyrir gott framerate. Hægt að sætta sig við minna.