Síða 1 af 1

RAM Disk......rugl hraði

Sent: Fös 03. Ágú 2012 00:18
af Tiger
Var að setja upp hjá mér 6GB RAM disk. Hann mun geyma temp files ofl sem stýrikerfið sækir aftur og aftur og aftur......þvílíkur hraði á kvikindinu :neiii

Mynd

Re: RAM Disk......rugl hraði

Sent: Fös 03. Ágú 2012 00:20
af AciD_RaiN
hahahahaha sorry ég bara gat ekki annað en hlegið... Það liggur við að maður haldi að þetta sé photoshoppað :lol:

Re: RAM Disk......rugl hraði

Sent: Fös 03. Ágú 2012 00:22
af CurlyWurly
Harða diska tengda eins og RAM anyone?

Re: RAM Disk......rugl hraði

Sent: Fös 03. Ágú 2012 00:35
af gunni91
Framtíðin, bara alltof dýr tækni eins og er. Endingin margfallt betri en a ssd. En þessi hraði:-o

Re: RAM Disk......rugl hraði

Sent: Fös 03. Ágú 2012 00:45
af CurlyWurly
Núna er mig farið að langa að bæta við svona eins og 8 GB af RAM bara til þess að keyra RAM disk... en áður en ég eyði pening í það, hversu miklu breytir þetta og er þetta þess virði?

Re: RAM Disk......rugl hraði

Sent: Fös 03. Ágú 2012 00:54
af Tiger
CurlyWurly skrifaði:Núna er mig farið að langa að bæta við svona eins og 8 GB af RAM bara til þess að keyra RAM disk... en áður en ég eyði pening í það, hversu miklu breytir þetta og er þetta þess virði?



Erfitt að segja, fékk móðurborðið bara seinnipartinn og er að vinna í þessu. Ég er með 32GB af minni, þannig að afhverju ekki að henda 6-10GB í þetta :).

Svo er spurning hvort maður installi Lightroom og Photoshop á þetta og sjái hvað það er snöggt að ræasta og vinna í því ....Ekki að það sé lengi að ræsast af Revodrive disknum (innan við 3sec Photoshop).

Re: RAM Disk......rugl hraði

Sent: Fös 03. Ágú 2012 01:00
af Klaufi
Keyri alla stóra gagnabanka (Libraries) í þeim forritum sem ég nota mest á Raminu, fáránlega mikill munur.

N.b. Þó ég sé með SSD..

Teikniforrit og iðntölvutengt stöff, þetta er aðeins of þægilegt því að þessi library eru orðin helvíti stór og ég þoli ekki að bíða eftir hlutunum!