Síða 1 af 1

Harður diskur tengdur en sést ekki í my computer.

Sent: Fim 02. Ágú 2012 21:55
af Victordp
Var að klára að setja allt stuffið mitt upp. Er með 2 harðadiska einn Segate og einn Samsung. Segate er með stýrikerfi meðan að Samsung er með download og allt þar á milli. Áður en ég formataði harðadiskinn (Segate) þá sá ég alltaf Samsung diskinn í my comp en núna er hann ekki þar og hann sést þegar að ég skoða hvaða devices eru tengd við tölvuna og í speccy.

Re: Harður diskur tengdur en sést ekki í my computer.

Sent: Fim 02. Ágú 2012 21:57
af AciD_RaiN
Búinn að tékka í disk management og assign a letter??

Re: Harður diskur tengdur en sést ekki í my computer.

Sent: Fim 02. Ágú 2012 21:59
af Victordp
AciD_RaiN skrifaði:Búinn að tékka í disk management og assign a letter??

Vissi ekki hvað þetta hét, en var viss um að einhver hér vissi það takk :)