Síða 1 af 1

Hvernig er bootable brennsla sett á dvd disk?

Sent: Fim 02. Ágú 2012 15:05
af frikki1974
Gæti einhver sagt mér hvernig á að gera bootable dvd disk?

Re: Hvernig er bootable brennsla sett á dvd disk?

Sent: Fim 02. Ágú 2012 15:50
af AciD_RaiN
http://www.drivesnapshot.de/en/bootcd.htm

Getur notað nero í þetta og ef þú addar iso file beint inn þá á hann að gera þetta sjálfkrafa ;)

Re: Hvernig er bootable brennsla sett á dvd disk?

Sent: Fim 02. Ágú 2012 16:32
af frikki1974
AciD_RaiN skrifaði:http://www.drivesnapshot.de/en/bootcd.htm

Getur notað nero í þetta og ef þú addar iso file beint inn þá á hann að gera þetta sjálfkrafa ;)


Botna ekkert í þessu...en er ekki til eitthvað einfald dæmi í þetta?

Re: Hvernig er bootable brennsla sett á dvd disk?

Sent: Fim 02. Ágú 2012 16:36
af Daz
frikki1974 skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:http://www.drivesnapshot.de/en/bootcd.htm

Getur notað nero í þetta og ef þú addar iso file beint inn þá á hann að gera þetta sjálfkrafa ;)


Botna ekkert í þessu...en er ekki til eitthvað einfald dæmi í þetta?


Útskýrðu betur hvað þú ert að reyna að gera. ef þú ert með ISO file, þá er hann annaðhvort bootable eða ekki, kemur brennslunni sjálfri voða lítið við.

http://www.poweriso.com/tutorials/make-bootable-cd.htm ?

Re: Hvernig er bootable brennsla sett á dvd disk?

Sent: Fim 02. Ágú 2012 16:53
af frikki1974
Daz skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:http://www.drivesnapshot.de/en/bootcd.htm

Getur notað nero í þetta og ef þú addar iso file beint inn þá á hann að gera þetta sjálfkrafa ;)


Botna ekkert í þessu...en er ekki til eitthvað einfald dæmi í þetta?


Útskýrðu betur hvað þú ert að reyna að gera. ef þú ert með ISO file, þá er hann annaðhvort bootable eða ekki, kemur brennslunni sjálfri voða lítið við.

http://www.poweriso.com/tutorials/make-bootable-cd.htm ?


Er með ISO fæl sem er Windows 7 og ég þarf að hafa hann bootable

Re: Hvernig er bootable brennsla sett á dvd disk?

Sent: Fim 02. Ágú 2012 17:01
af SolidFeather

Re: Hvernig er bootable brennsla sett á dvd disk?

Sent: Fim 02. Ágú 2012 17:27
af Moquai
SolidFeather skrifaði:http://images2.store.microsoft.com/prod/clustera/framework/w7udt/1.0/en-us/Windows7-USB-DVD-tool.exe

Notar bara þetta tól.

ohh silly you, lést mig downloada þessu :(
frikki1974 skrifaði:Gæti einhver sagt mér hvernig á að gera bootable dvd disk?

En ég held að þú sért að flækja þetta of mikið, alltaf þegar ég hef bootað frá eitthverju þá hef ég bara brennt .iso fæl á disk -> boot from cd -> vouala