Síða 1 af 1

Hvernig netmyndavél eru menn með?

Sent: Mið 01. Ágú 2012 21:09
af Aimar
Sælir.

ÉG er með þessa hérna, KÖNIG USB 2.0 1.3 MP WEBCAM.

Finnst hún ekki nógu góð. Vil betri myndgæði fyrir Skype.

Eru menn með einhverjar skoðanir á þessu?

Hvað eru menn að nota?

Helstu eiginleikar

Upplausn (vídeo): 1280 x 960, 640 x 480 , 352 x 288
Upplausn (ljósmyndir): 1280 x 960, 1024 x 768, 800 x 600, 640 x 480
CMOS nemi: 1.3M pixlar
Vídeo-hamur: 24ra bita true color
Formöt: AVI (video), JPG (photos)
Tengibúnaður: USB 2.0
Linsa: 1/4" CMOS
Hljóðnemi: Já
Styður eftirtalin stýrikerfi: Windows 98SE/ME/2000/XP/Vista/W7



Er að nota

http://www.konigelectronic.com/en_us/computer/video/1022708
Mynd