Workstation vél fyrir poweruser, vantar ráðleggingar.

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Workstation vél fyrir poweruser, vantar ráðleggingar.

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 01. Ágú 2012 18:09

Sælir,

ég er að vinna í því að setja saman workstation vél fyrir mann sem vinnur við umbrot, ljósmyndavinnslu og autocad. Hann er algjör poweruser með mikið í gangi hverju sinni og þetta þarf því að vera öflug og endingargóð vél.
Mig langar að fá smá feedback frá ykkur td varðandi hlutina.
Það sem ég er að skoða er eftirfarandi:

Socket 2011 móðurborð (helst með 8 DIMM slots)
Intel i7 3820 örgjörvi
16GB DDR3 lágmark 1600MHz
240GB SSD lágmark fyrir stýrikerfi
2x 2TB fyrir gögn
AMD V5900, Quadro 2000 eða Geforce GTX 670 - kosta öll svipaðan pening, 670 kortið aðeins minna, en workstation kortin myndu vinna MUN betur í autocad og annarri þrívíddarvinnslu. What to choose?

Það sem ég er ekki með á hreinu er td hvaða PSU væri hentugastur í þetta. Samkvæmt útreikningum þá er þessi uppsetning ekki að fara yfir 500W en vill maður vera í 90% 24/7?
Var svo að skoða hljóðláta og stílhreina kassa og komu CM Silencio 550 og Antec P280 til greina.

Fyrir ykkur "non gamer" pælarana þá er þetta fínt verkefni til að skoða :)


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator


paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Workstation vél fyrir poweruser, vantar ráðleggingar.

Pósturaf paze » Mið 01. Ágú 2012 19:38

Þar sem þú virðist einungis vera að pæla fyrir þér PSU, þá skiptir litlu máli hvað vélin fer hátt, það sem skiptir máli er að PSU'inn sé vandaður svo þessir dýru hlutir skemmist ekki (og að sjálfssögðu að PSU'inn nái að keya vélina).



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Workstation vél fyrir poweruser, vantar ráðleggingar.

Pósturaf Minuz1 » Mið 01. Ágú 2012 19:42

UPS ?
ECC minni?
Backup kerfi?

PSU W rýrnar um 5-10% á ári u.þ.b


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Workstation vél fyrir poweruser, vantar ráðleggingar.

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 02. Ágú 2012 11:43

paze skrifaði:Þar sem þú virðist einungis vera að pæla fyrir þér PSU, þá skiptir litlu máli hvað vélin fer hátt, það sem skiptir máli er að PSU'inn sé vandaður svo þessir dýru hlutir skemmist ekki (og að sjálfssögðu að PSU'inn nái að keya vélina).


Er ekki einungis að hugsa um PSU.

Hvaða móðurborð eru "most stable"?
Hvaða vinnsluminni mælið þið með?
Hvaða SSD mælið þið með?

Þess háttar verkefni.

Backup verður á external NAS, Full OS backup og Data


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Workstation vél fyrir poweruser, vantar ráðleggingar.

Pósturaf AndriKarl » Fim 02. Ágú 2012 11:45

ECC minni og Quadro kort



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Workstation vél fyrir poweruser, vantar ráðleggingar.

Pósturaf FreyrGauti » Fim 02. Ágú 2012 13:40

Frá tölvulistanum.

2 x Corsair 16GB 2x8 1600MHz CL10veng low profile 53.980
1 x CoolerMaster Silencio 550 með einangrun 19.990
1 x Samsung S222AB 22x SATA, svartur án Nero 4.990
1 x Intel Core i7 3820 3.6GHz 32nm 10MB 49.990
1 x Corsair AX 650W ATX Pro Goldro Gold 25.990
1 x Asus P9X79 PRO 59.990
2 x Seagate 2TB SATA3 7200RPM 64MB 003 DL 39.980
1 x CoolerMaster Hyper 612S - öll socket 9.990

Verð alls kr. 264.899


Síðan tæki ég SSD frá Tölvutækni
Intel 240GB 520 Series, 2.5" Solid-State Serial-ATA 6.0Gb/s SSD 49.900


Þar sem ég hef enga þekkingu á workstation skjákortum þá ætla ég ekki að fara mæla með neinu þar.



Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Workstation vél fyrir poweruser, vantar ráðleggingar.

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 02. Ágú 2012 15:37

Var í sambandi við Nýherja í dag og eiga þeir von á nýju S30 línunni eftir helgi. Verðið er ekki svakalegt en með S30 þá fengi ég Xeon, ECC, fully opimized og góða ábyrgð.


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator