Gúrú skrifaði:Af forvitni: Af hverju gerirðu þráð um hvern einasta íhlut?
Þú veist núna, eða ættir að vita, hvar við fáum okkar upplýsingar um kortin, t.d. á Benchmark hluta Tomshardware.com
og ég hvet þig til að læra sjálfur á það hvernig að maður metur íhluti. Það sparar þér tíma og ómak.

ef þetta er að pirra þig af hverju ertu þá að skoða þræðina frá honum, mér fynnst þetta flott. Stílhreint og einfalt,, ekki í stórum hrærigraut,
mér fynnst oft erfit að lesa út úr þessum niðurstöðum á þessum síðum, stundum koma mismunandi niðurstöður á milli aðila, svo mér fynnst ekkert að því að spyrja reynslumeira fólk.
bestu kv.
Vési