Síða 1 af 1

Hvernig er þetta skjákort?

Sent: Þri 31. Júl 2012 16:56
af frikki1974
Hefur einhver reynslu af þessu korti?

ATI - HIS Radeon HD6850 1GB GDDR5

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... HIS_HD6850

Re: Hvernig er þetta skjákort?

Sent: Þri 31. Júl 2012 17:03
af Gúrú
Af forvitni: Af hverju gerirðu þráð um hvern einasta íhlut? :)

Þú veist núna, eða ættir að vita, hvar við fáum okkar upplýsingar um kortin, t.d. á Benchmark hluta Tomshardware.com
og ég hvet þig til að læra sjálfur á það hvernig að maður metur íhluti. Það sparar þér tíma og ómak. :lol:

Re: Hvernig er þetta skjákort?

Sent: Þri 31. Júl 2012 17:57
af CurlyWurly
Hef sjálfur enga reynslu af þessu en félagi minn uppfærði úr GT 250 eða einhverju álíka upp í sambærilegt kort og fannst munurinn alveg heill hellingur, fór úr því að spila leiki í mjög lágum settings í að vera með nánast allt í hæsta, veit að þetta höndlar t.d. skyrim vel í high detail :)

Re: Hvernig er þetta skjákort?

Sent: Þri 31. Júl 2012 18:09
af vesi
Gúrú skrifaði:Af forvitni: Af hverju gerirðu þráð um hvern einasta íhlut? :)

Þú veist núna, eða ættir að vita, hvar við fáum okkar upplýsingar um kortin, t.d. á Benchmark hluta Tomshardware.com
og ég hvet þig til að læra sjálfur á það hvernig að maður metur íhluti. Það sparar þér tíma og ómak. :lol:


ef þetta er að pirra þig af hverju ertu þá að skoða þræðina frá honum, mér fynnst þetta flott. Stílhreint og einfalt,, ekki í stórum hrærigraut,

mér fynnst oft erfit að lesa út úr þessum niðurstöðum á þessum síðum, stundum koma mismunandi niðurstöður á milli aðila, svo mér fynnst ekkert að því að spyrja reynslumeira fólk.
bestu kv.
Vési

Re: Hvernig er þetta skjákort?

Sent: Þri 31. Júl 2012 18:30
af frikki1974
vesi skrifaði:
Gúrú skrifaði:Af forvitni: Af hverju gerirðu þráð um hvern einasta íhlut? :)

Þú veist núna, eða ættir að vita, hvar við fáum okkar upplýsingar um kortin, t.d. á Benchmark hluta Tomshardware.com
og ég hvet þig til að læra sjálfur á það hvernig að maður metur íhluti. Það sparar þér tíma og ómak. :lol:


ef þetta er að pirra þig af hverju ertu þá að skoða þræðina frá honum, mér fynnst þetta flott. Stílhreint og einfalt,, ekki í stórum hrærigraut,

mér fynnst oft erfit að lesa út úr þessum niðurstöðum á þessum síðum, stundum koma mismunandi niðurstöður á milli aðila, svo mér fynnst ekkert að því að spyrja reynslumeira fólk.
bestu kv.
Vési


Málið er að ég gerði þráð um þennan eina íhlut (skjákort) það koma jú mismunandi niðurstöður á milli aðila en ég er í tómu veseni að velja rétt skjákort sem runnar FSX vel en það kort verður að vera undir eða um 30.000kr

Re: Hvernig er þetta skjákort?

Sent: Þri 31. Júl 2012 18:39
af CurlyWurly
frikki1974 skrifaði:
vesi skrifaði:
Gúrú skrifaði:Af forvitni: Af hverju gerirðu þráð um hvern einasta íhlut? :)

Þú veist núna, eða ættir að vita, hvar við fáum okkar upplýsingar um kortin, t.d. á Benchmark hluta Tomshardware.com
og ég hvet þig til að læra sjálfur á það hvernig að maður metur íhluti. Það sparar þér tíma og ómak. :lol:


ef þetta er að pirra þig af hverju ertu þá að skoða þræðina frá honum, mér fynnst þetta flott. Stílhreint og einfalt,, ekki í stórum hrærigraut,

mér fynnst oft erfit að lesa út úr þessum niðurstöðum á þessum síðum, stundum koma mismunandi niðurstöður á milli aðila, svo mér fynnst ekkert að því að spyrja reynslumeira fólk.
bestu kv.
Vési


Málið er að ég gerði þráð um þennan eina íhlut (skjákort) það koma jú mismunandi niðurstöður á milli aðila en ég er í tómu veseni að velja rétt skjákort sem runnar FSX vel en það kort verður að vera undir eða um 30.000kr


Ef budget er 30000 kr. þá mæli ég með einmitt þessu korti sem þú ert að spurja um eða GTX 560 skjákorti, bæði mjög fín kort fyrir peninginn :)

Re: Hvernig er þetta skjákort?

Sent: Þri 31. Júl 2012 18:44
af frikki1974
CurlyWurly skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
vesi skrifaði:
Gúrú skrifaði:Af forvitni: Af hverju gerirðu þráð um hvern einasta íhlut? :)

Þú veist núna, eða ættir að vita, hvar við fáum okkar upplýsingar um kortin, t.d. á Benchmark hluta Tomshardware.com
og ég hvet þig til að læra sjálfur á það hvernig að maður metur íhluti. Það sparar þér tíma og ómak. :lol:


ef þetta er að pirra þig af hverju ertu þá að skoða þræðina frá honum, mér fynnst þetta flott. Stílhreint og einfalt,, ekki í stórum hrærigraut,

mér fynnst oft erfit að lesa út úr þessum niðurstöðum á þessum síðum, stundum koma mismunandi niðurstöður á milli aðila, svo mér fynnst ekkert að því að spyrja reynslumeira fólk.
bestu kv.
Vési


Málið er að ég gerði þráð um þennan eina íhlut (skjákort) það koma jú mismunandi niðurstöður á milli aðila en ég er í tómu veseni að velja rétt skjákort sem runnar FSX vel en það kort verður að vera undir eða um 30.000kr


Ef budget er 30000 kr. þá mæli ég með einmitt þessu korti sem þú ert að spurja um eða GTX 560 skjákorti, bæði mjög fín kort fyrir peninginn :)


Til dæmis þetta hér

http://tl.is/vara/23831

Re: Hvernig er þetta skjákort?

Sent: Þri 31. Júl 2012 20:46
af Gúrú
vesi skrifaði:ef þetta er að pirra þig af hverju ertu þá að skoða þræðina frá honum, mér fynnst þetta flott. Stílhreint og einfalt,, ekki í stórum hrærigraut,
mér fynnst oft erfit að lesa út úr þessum niðurstöðum á þessum síðum, stundum koma mismunandi niðurstöður á milli aðila, svo mér fynnst ekkert að því að spyrja reynslumeira fólk.
bestu kv.
Vési


Sé ekki alveg hvernig að þú last út úr þessu að ég væri að pirra mig en ég var bara að spyrja og benda honum á þetta. ;)
Ég veit af því að sumum þykir erfitt eða þreytandi að gera þetta vegna óreynslu eða lélegrar enskukunnáttu.

Re: Hvernig er þetta skjákort?

Sent: Þri 31. Júl 2012 22:21
af vesi
Gúrú skrifaði:
vesi skrifaði:ef þetta er að pirra þig af hverju ertu þá að skoða þræðina frá honum, mér fynnst þetta flott. Stílhreint og einfalt,, ekki í stórum hrærigraut,
mér fynnst oft erfit að lesa út úr þessum niðurstöðum á þessum síðum, stundum koma mismunandi niðurstöður á milli aðila, svo mér fynnst ekkert að því að spyrja reynslumeira fólk.
bestu kv.
Vési


Sé ekki alveg hvernig að þú last út úr þessu að ég væri að pirra mig en ég var bara að spyrja og benda honum á þetta. ;)
Ég veit af því að sumum þykir erfitt eða þreytandi að gera þetta vegna óreynslu eða lélegrar enskukunnáttu.


Fannst bera vott af hroka og pirringi í þessu hjá þér,, my bad,
bestu kv.
Vesi

Re: Hvernig er þetta skjákort?

Sent: Mán 06. Ágú 2012 16:19
af Hnykill
fyrir 30.000 kall myndi ég segja að Radeon HD 6870 væri það öflugasta sem þú færð.

http://tl.is/vara/23809 einhver ?

Re: Hvernig er þetta skjákort?

Sent: Mán 06. Ágú 2012 16:27
af CurlyWurly
Hnykill skrifaði:fyrir 30.000 kall myndi ég segja að Radeon HD 6870 væri það öflugasta sem þú færð.

http://tl.is/vara/23809 einhver ?

Færð ekki 6870 hjá tölvulistanum, held þeir uppfæri ekkert síðuna sína, var í email samskiptum við þá fyrir svona tveimur mánuðum síðan og þá voru þeir hættir með 6xxx línuna.

Re: Hvernig er þetta skjákort?

Sent: Mán 06. Ágú 2012 19:00
af skoffin
http://www.tomshardware.com/reviews/gam ... 107-7.html

Bara búkkmarka þetta. Mér sýnist þetta vera uppfært reglulega.