Uppfærsla CPU, RAM og MOBO
Sent: Mán 30. Júl 2012 13:14
af peer2peer
Sælir, mér langar að sjá hvað þið mynduð fá ykkur ef ætti að uppfæra fyrir 120.000kr MAX.
En það sem mig vantar er Móðurborð, Örgjörvi og Vinnsluminni. Vill ekki sjá AMD !
Er með þegar AX850 Aflgjafa, PNY GTX580 Skjákort, Intel 520 120GB SSD, Corsair H80, Asus Xonar DS og allt í CM Silencio 550.
Ég sjálfur var búinn að hugsa: Intel I7 2600k, Asus Sabertooth P67 og 8 GB G.Skill Sniper 1866mhz en það kostar : 46.900kr + 38.990kr + 12.500kr = 98.390kr
Re: Uppfærsla CPU, RAM og MOBO
Sent: Mán 30. Júl 2012 13:34
af Magneto
Re: Uppfærsla CPU, RAM og MOBO
Sent: Mán 30. Júl 2012 13:52
af peer2peer
All a round vél, spila slatta af tölvuleikjum, almennt netráp og mjög mikið að horfa á Full HD efni, en kem aldrei við Photoshop, 3d studio og álíka forrit.
Re: Uppfærsla CPU, RAM og MOBO
Sent: Mán 30. Júl 2012 15:28
af CurlyWurly
Persónulega myndi ég taka þetta:
i7 3770KAsus Sabertooth Z772x
Mushkin Blackline 8GB (2x4GB) kitVeit samt ekkert hvort þú hefur eitthvað aðgera við i7 örgjörva, getur alveg verið að i5 3570K dugi þér.
Re: Uppfærsla CPU, RAM og MOBO
Sent: Mán 30. Júl 2012 16:02
af peer2peer
Ég sé að þið báðir mælið með IVY, en eru þeir ekki að hitna meira og er ekki erfiðara að overclocka 3770k vs 2600k....
Þakka fyrir þessar ábendingar og fleiri vel þegnar

Re: Uppfærsla CPU, RAM og MOBO
Sent: Mán 30. Júl 2012 16:06
af CurlyWurly
peturthorra skrifaði:Ég sé að þið báðir mælið með IVY, en eru þeir ekki að hitna meira og er ekki erfiðara að overclocka 3770k vs 2600k....
Þakka fyrir þessar ábendingar og fleiri vel þegnar

Þetta er allt rétt og satt hjá þér með IVY örgjörvana, sjálfur tók ég nú SB örgjörva eftir að IVY kom út, en þegar þú ert með svona dýra hluti er þetta kannski líka spurning um að reyna að vera eitthvað future proof ef þú ætlar í GTX 670 eða 680 seinna meir. Ef svo er ekki myndi ég taka 2600K...
Reyndar myndi ég bara ekki eyða svona miklu í þessa þrjá íhluti yfir höfuð.
Re: Uppfærsla CPU, RAM og MOBO
Sent: Mán 30. Júl 2012 16:11
af AciD_RaiN
Ég styð þetta en taka frekar vengence minni

Bara mín skoðun en ekkert byggt á neinum staðreyndum um betra performance

Re: Uppfærsla CPU, RAM og MOBO
Sent: Mán 30. Júl 2012 16:16
af peer2peer
CurlyWurly skrifaði:peturthorra skrifaði:Ég sé að þið báðir mælið með IVY, en eru þeir ekki að hitna meira og er ekki erfiðara að overclocka 3770k vs 2600k....
Þakka fyrir þessar ábendingar og fleiri vel þegnar

Þetta er allt rétt og satt hjá þér með IVY örgjörvana, sjálfur tók ég nú SB örgjörva eftir að IVY kom út, en þegar þú ert með svona dýra hluti er þetta kannski líka spurning um að reyna að vera eitthvað future proof ef þú ætlar í GTX 670 eða 680 seinna meir. Ef svo er ekki myndi ég taka 2600K...
Reyndar myndi ég bara ekki eyða svona miklu í þessa þrjá íhluti yfir höfuð.
Þakka, en ég nefndi einmitt Max 120 þús, það er ekkert að því að fara neðar, ég vill bara eiga mjög góða tölva, og það er einmitt eina sem ég er að hugsa um

Tölvu sem ég þarf ekki að endurnýja eftir árið
