Síða 1 af 1

Þarf álit á skjákorti

Sent: Mán 30. Júl 2012 12:25
af frikki1974
Hvernig er þetta skjákort? er einhver sem hefur reynslu af því?

http://tolvulistinn.is/vara/25572

Re: Þarf álit á skjákorti

Sent: Mán 30. Júl 2012 14:03
af frikki1974
Veit enginn um þetta kort?...hvort það sé gott eða??

Re: Þarf álit á skjákorti

Sent: Mán 30. Júl 2012 14:07
af Magneto
frikki1974 skrifaði:Veit enginn um þetta kort?...hvort það sé gott eða??

í hvað ætlaru að nota það ? tölvuleiki þá ? hvaða tölvuleiki ?

Re: Þarf álit á skjákorti

Sent: Mán 30. Júl 2012 14:13
af frikki1974
Magneto skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Veit enginn um þetta kort?...hvort það sé gott eða??

í hvað ætlaru að nota það ? tölvuleiki þá ? hvaða tölvuleiki ?


Spila Flight Simulator X mjög mikið og örgjafinn er AMD X4 FX-4100 3.6GHz Black Retail.

Re: Þarf álit á skjákorti

Sent: Mán 30. Júl 2012 16:33
af Hnykill
Gigabyte 7770 OC frá Tölvutek eru klukkuð aðeins hraðar en þetta, 1100 Core og 1250 Memory. sama verð þó.

Er einmitt með sama örgjörva og þú á 4.2 Ghz (240 FSB) og Gigabyte 7770 OC kortið. þetta virkar bara hnökralaust í öllu sem ég spila. lítið meira um það að segja. OC líka alveg helling í viðbót á memory en Core clock er nær í botni á 1100.

Re: Þarf álit á skjákorti

Sent: Mán 30. Júl 2012 16:34
af Eiiki
frikki1974 skrifaði:
Magneto skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Veit enginn um þetta kort?...hvort það sé gott eða??

í hvað ætlaru að nota það ? tölvuleiki þá ? hvaða tölvuleiki ?


Spila Flight Simulator X mjög mikið og örgjörvinn er AMD X4 FX-4100 3.6GHz Black Retail.


skv. minimum system requirements á þessari síðu: http://support.microsoft.com/kb/925724 þá ætti þetta kort að vera algjört overkill í þennan simulator.

Re: Þarf álit á skjákorti

Sent: Mán 30. Júl 2012 17:43
af hjalti8
frikki1974 skrifaði:Veit enginn um þetta kort?...hvort það sé gott eða??


þetta er bara hrikalega lélegt kort fyrir peninginn, fáðu þér frekar gtx560(non-Ti) fyrir sama pening==miklu betra.

Re: Þarf álit á skjákorti

Sent: Mán 30. Júl 2012 18:02
af Gúrú
Af hverju ertu alltaf að versla hjá Tölvulistanum?

Re: Þarf álit á skjákorti

Sent: Mán 30. Júl 2012 18:11
af Ratorinn
Off topic: Skiptir miklu að hafa meira memory í skjákorti fyrir stærri skjá? Skiptir stærðin máli?

Re: Þarf álit á skjákorti

Sent: Mán 30. Júl 2012 18:26
af CurlyWurly
hjalti8 skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Veit enginn um þetta kort?...hvort það sé gott eða??


þetta er bara hrikalega lélegt kort fyrir peninginn, fáðu þér frekar gtx560(non-Ti) fyrir sama pening==miklu betra.


Eða Radeon HD 6850, 5000kr. ódýrara og þokkalega sambærilegt kort ef þú þarft að spara pening.

Re: Þarf álit á skjákorti

Sent: Mán 30. Júl 2012 18:36
af Viktor
Ratorinn skrifaði:Skiptir stærðin máli?


Sumar vilja meina það, aðrar segja að þetta sé spurning um færni. Ætli það sé ekki bara persónubundið.

Re: Þarf álit á skjákorti

Sent: Mán 30. Júl 2012 19:57
af hjalti8
Ratorinn skrifaði:Off topic: Skiptir miklu að hafa meira memory í skjákorti fyrir stærri skjá? Skiptir stærðin máli?


því hærri upplausn því meira notar skjákortið af minni.

Re: Þarf álit á skjákorti

Sent: Mán 30. Júl 2012 20:06
af Hnykill
http://tl.is/vara/23809 MSI AMD Radeon R6870 fyrir sama pening og AMD 7770 ...muuun betra, say no more ;)

http://www.guru3d.com/article/his-radeo ... -review/16

sérð smá bencmark hérna.

Re: Þarf álit á skjákorti

Sent: Mán 30. Júl 2012 20:55
af vargurinn
þarna stendur að 560 ti sé öflugra en 7850 , það rétt ?

EDIT: þarna er líka 6950 í 6 sæti, hærra en 7970 og 670
EDIT2: sá síðan að það er 6950 crossfire :face

Re: Þarf álit á skjákorti

Sent: Mán 30. Júl 2012 22:33
af Ratorinn
hjalti8 skrifaði:
Ratorinn skrifaði:Off topic: Skiptir miklu að hafa meira memory í skjákorti fyrir stærri skjá? Skiptir stærðin máli?


því hærri upplausn því meira notar skjákortið af minni.

Ókei takk.

Re: Þarf álit á skjákorti

Sent: Mið 01. Ágú 2012 20:24
af hjalti8
vargurinn skrifaði:þarna stendur að 560 ti sé öflugra en 7850 , það rétt ?


þetta er bara eitt test af mörgum, í heildina eru þau svipuð stock vs stock en hd7850 yfirklukkar töluvert betur þó svo að þetta 560 kort yfirklukkast líka mjög vel, þú verður líka að athuga að þetta er gtx 560 ti 448 (sem þú ert líklega að bera saman við úr þessum guru3d link) sem er töluvert betra og dýrara kort heldur en 560 ti