Síða 1 af 1

Hvaða lágmarks aflgjafa þarf maður á þetta skjákort?

Sent: Fim 26. Júl 2012 20:34
af frikki1974
Veit einhver hvaða lágmarks aflgjafa þarf maður á þetta skjákort?

Og hefur einhver reynslu af þessu korti?

http://tl.is/vara/25404

http://us.msi.com/product/vga/R7750-PMD ... cification

Re: Hvaða lágmarks aflgjafa þarf maður á þetta skjákort?

Sent: Fim 26. Júl 2012 20:45
af IceThaw
Er þetta ekki ódýrara hjá att.is skv. verðvaktinni? http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=12

Myndi frekar taka þá 6850 ef verðið er málið, skorar líka hærra á benchmark en það er örugglega einhver hérna sem getur svarað þér betur :P

*edit

Er kannski ekki alveg að marka þetta verðvaktardót ef það er ekki alveg sama spec á msi amd týpunni á tölvulistanum og þessu asus á att.is

Power Usage and Theoretical Benchmarks

Power Consumption (Max TDP)

Radeon HD 7750 55 Watts

fann þetta hér --> http://www.hwcompare.com/11774/radeon-h ... n-hd-7750/

annars idk