Síða 1 af 1
Blue Screen
Sent: Þri 24. Júl 2012 20:12
af Vignir G
Ég hef verið að fá Blue screen nokkru sinnum á dag undanfarið og er ekki að finna hvað er að.
Er með Dell XPS 17 með Win 7.
Það stendur bugcode_usb_driver Efst á skjánnum þegar þetta gerist.
Er búinn að uppfæra drivera.
Kv. Vignir
Re: Blue Screen
Sent: Þri 24. Júl 2012 20:13
af DJOli
Augljóst vandamál með eitthvað af þeim tækjum sem þú ert með usb-tengd.
Re: Blue Screen
Sent: Þri 24. Júl 2012 20:14
af Gúrú
Hvaða tölur fylgja þessu? S.d. 0x6.
Re: Blue Screen
Sent: Þri 24. Júl 2012 20:20
af agust1337
Aftengdu alla hlutina sem eru tengdir via USB
Re: Blue Screen
Sent: Þri 24. Júl 2012 20:23
af Vignir G
agust1337 skrifaði:Aftengdu alla hlutina sem eru tengdir via USB
Þetta kemur líka þegar það er ekkert tengt...
Re: Blue Screen
Sent: Þri 24. Júl 2012 20:25
af Vignir G
Gúrú skrifaði:Hvaða tölur fylgja þessu? S.d. 0x6.
0X000000FE (0X0000000000000008, 0X0000000000000006, 0X0000000000000005, 0XFFFFFA800BA0A160)
Re: Blue Screen
Sent: Þri 24. Júl 2012 20:31
af Gúrú
Vignir G skrifaði:Gúrú skrifaði:Hvaða tölur fylgja þessu? S.d. 0x6.
0X000000FE (0X0000000000000008, 0X0000000000000006, 0X0000000000000005, 0XFFFFFA800BA0A160)
http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... 07(v=vs.85).aspx
"An internal data structure (object) is corrupted." og
"A hardware failure has occurred because of a bad physical address found in a hardware data structure."
Disableaðu USB driverana og athugaðu hvort að þetta gerist á meðan að þeir eru disableaðir.
Control Panel -> Device Manager -> Universal Serial Bus Controllers
Re: Blue Screen
Sent: Þri 24. Júl 2012 20:46
af Vignir G
Gúrú skrifaði:Vignir G skrifaði:Gúrú skrifaði:Hvaða tölur fylgja þessu? S.d. 0x6.
0X000000FE (0X0000000000000008, 0X0000000000000006, 0X0000000000000005, 0XFFFFFA800BA0A160)
http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... 07(v=vs.85).aspx
"An internal data structure (object) is corrupted." og
"A hardware failure has occurred because of a bad physical address found in a hardware data structure."
Disableaðu USB driverana og athugaðu hvort að þetta gerist á meðan að þeir eru disableaðir.
Control Panel -> Device Manager -> Universal Serial Bus Controllers
Prófa það
