Hver er munurinn á þessum kortum?
Sent: Þri 24. Júl 2012 20:01
af frikki1974
Re: Hver er munurinn á þessum kortum?
Sent: Þri 24. Júl 2012 20:27
af hjalti8
alveg mjöög svipuð að alla vegu
Re: Hver er munurinn á þessum kortum?
Sent: Þri 24. Júl 2012 20:41
af diabloice
Eini munurinn virðitst vera sá að asus kortið er 790/4000MHZ en sapphire virðist vera 775/4000MHZ
Re: Hver er munurinn á þessum kortum?
Sent: Þri 24. Júl 2012 20:47
af agust1337
Þau eru bæði að nota ATi 6850 GPU. AMD tók yfir og keypti ATi.
Sapphire er vídeó kort sem notar AMD 6850 GPU. Helsti munurinn er hvernig þeir nýta sér GPUinn.
T.d. sumir "tweaka" hraðann á því til að gefa betri flutning á leikjum, aðrir nota betri kælingu, o.s.frv.
Sapphire er gott fyrirtæki og vörurnar þeirra er góðar á meðan þær eru til.
Þú sérð ekki munin á texta heldur verður þú að prufa þau og sjá munin, svo að já... það er svo sem engin MIKILL munur..
Re: Hver er munurinn á þessum kortum?
Sent: Þri 24. Júl 2012 20:52
af frikki1974
Ok guys takk fyrir mjög góð svör
