Síða 1 af 1

Munur á vinnsluminnum

Sent: Sun 22. Júl 2012 09:48
af frikki1974
Sælir en er mikill munur á DDR3 1333MHz og DDR3 1600MHz vinnsluminnum?

Re: Munur á vinnsluminnum

Sent: Sun 22. Júl 2012 09:49
af Gúrú
Ef að þú ætlar að yfirklukka mikið: Já.

Ef að þú ætlar ekki að gera það: Breytir rosalega litlu í lang, lang flestri vinnslu.

Þú varst búinn að fá þetta svar, af hverju að gera annan þráð um sama málefni? :?
viewtopic.php?f=28&t=49037

Re: Munur á vinnsluminnum

Sent: Sun 22. Júl 2012 09:52
af frikki1974
Gúrú skrifaði:Ef að þú ætlar að yfirklukka mikið: Já.

Ef að þú ætlar ekki að gera það: Breytir rosalega litlu í lang, lang flestri vinnslu.

Þú varst búinn að fá þetta svar, af hverju að gera annan þráð um sama málefni? :?
viewtopic.php?f=28&t=49037


Sorry en ég eyði þessu innleggi þá