Síða 1 af 1

Slökknaði á flatskjánum

Sent: Þri 17. Júl 2012 17:05
af frikki1974
Hvað getur verið að ef það allt í einu slökkvar á flatskjánum? en ég var að ekkert að gera bara kíkja á síður en allt í einu sló út rafmagnið af í herberginu en ég setti rafmagnið á aftur og startaði tölvunni og stuttu seinna sló aftur út og í 2 skiptið setti ég rafmagnið á aftur og startaði henni aftur en flatskjárinn er svartur og ekkert ljós!

Re: Slökknaði á flatskjánum

Sent: Þri 17. Júl 2012 17:08
af Gúrú
Þéttir bilaði líklega.

Oft fara þéttar í flatskjám og það er oft lítið mál að skipta um þá.

Re: Slökknaði á flatskjánum

Sent: Þri 17. Júl 2012 17:11
af agust1337
Það gæti verið möguleiki að þéttarnir(hvernig svo sem maður skrifar það) hafi skemmst eftir að rafmagnið sló út.
Farðu með það í viðgerð og láttu skoða það, ég mæli ekki með því að reyna það sjálfur.

Re: Slökknaði á flatskjánum

Sent: Þri 17. Júl 2012 17:14
af frikki1974
agust1337 skrifaði:Það gæti verið möguleiki að þéttarnir(hvernig svo sem maður skrifar það) hafi skemmst eftir að rafmagnið sló út.
Farðu með það í viðgerð og láttu skoða það, ég mæli ekki með því að reyna það sjálfur.


Það kemur að vísu ekkert grænt ljós á adapterinn (millistykkið)

Re: Slökknaði á flatskjánum

Sent: Þri 17. Júl 2012 17:23
af Gúrú
agust1337 skrifaði:Það gæti verið möguleiki að þéttarnir(hvernig svo sem maður skrifar það) hafi skemmst eftir að rafmagnið sló út.
Farðu með það í viðgerð og láttu skoða það, ég mæli ekki með því að reyna það sjálfur.


Ég mæli með því að skoða það sjálfur ef að þú hefur augu. Það er ekki erfitt að sjá það á þétti sem er farinn
að hann sé farinn en svo þekkja flestir einhvern sem að getur lóðað 500 króna þétti í svona borð ef að þeir geta það ekki sjálfir.

frikki1974 skrifaði:Það kemur að vísu ekkert grænt ljós á adapterinn (millistykkið)


Ef það kemur ekkert grænt ljós á eitthvað sem að kom vanalega grænt ljós á og hleypti rafmagni á skjáinn
þá eru svona 99,9% líkur á því að hann sé vandamálið en ekki (bara) skjárinn. :lol:

Re: Slökknaði á flatskjánum

Sent: Þri 17. Júl 2012 17:55
af frikki1974
Gúrú skrifaði:
agust1337 skrifaði:Það gæti verið möguleiki að þéttarnir(hvernig svo sem maður skrifar það) hafi skemmst eftir að rafmagnið sló út.
Farðu með það í viðgerð og láttu skoða það, ég mæli ekki með því að reyna það sjálfur.


Ég mæli með því að skoða það sjálfur ef að þú hefur augu. Það er ekki erfitt að sjá það á þétti sem er farinn
að hann sé farinn en svo þekkja flestir einhvern sem að getur lóðað 500 króna þétti í svona borð ef að þeir geta það ekki sjálfir.

frikki1974 skrifaði:Það kemur að vísu ekkert grænt ljós á adapterinn (millistykkið)


Ef það kemur ekkert grænt ljós á eitthvað sem að kom vanalega grænt ljós á og hleypti rafmagni á skjáinn
þá eru svona 99,9% líkur á því að hann sé vandamálið en ekki (bara) skjárinn. :lol:


Þannig að þetta er sennilega adapterinn (millistykkið) sem er ónýtt og ekki sjálfur skjárinn? en ég get ekki athugað það því ég á ekki annað svona adapter sem hefur alveg eins tengisnúru en hvar fæst svona stykki? og er það dýrt?

Re: Slökknaði á flatskjánum

Sent: Þri 17. Júl 2012 17:57
af AntiTrust
Ættir að geta farið á næsta tölvu-/rafeindaverkstæði og látið mæla adapterinn fyrir þig.

Re: Slökknaði á flatskjánum

Sent: Þri 17. Júl 2012 18:19
af Gúrú
frikki1974 skrifaði: hvar fæst svona stykki


Hvering ætti einhver að vita hvar það fæst ef þú hefur ekki gefið upplýsingar um það né skjáinn sem það fylgdi með? ;)

AntiTrust skrifaði:Ættir að geta farið á næsta tölvu-/rafeindaverkstæði og látið mæla adapterinn fyrir þig.


Er það samt ekki sóun á ferð? Ég hef séð virkandi adapter sem að kveikir ekki á ljósinu sínu þegar að honum er stungið í samband. :shock:

EDIT: Að vísu rétt að það gæti verið að ljósið hafi bilað en ekki adapterinn og um leið að skjárinn hafi bilað en er það ekki tæpt.

Re: Slökknaði á flatskjánum

Sent: Þri 17. Júl 2012 18:26
af frikki1974
Gúrú skrifaði:
frikki1974 skrifaði: hvar fæst svona stykki


Hvering ætti einhver að vita hvar það fæst ef þú hefur ekki gefið upplýsingar um það né skjáinn sem það fylgdi með? ;)

AntiTrust skrifaði:Ættir að geta farið á næsta tölvu-/rafeindaverkstæði og látið mæla adapterinn fyrir þig.


Er það samt ekki sóun á ferð? Ég hef séð virkandi adapter sem að kveikir ekki á ljósinu sínu þegar að honum er stungið í samband. :shock:

EDIT: Að vísu rétt að það gæti verið að ljósið hafi bilað en ekki adapterinn og um leið að skjárinn hafi bilað en er það ekki tæpt.


Hann er nákvæmlega eins og þessi hér

http://www.aliexpress.com/product-fm/48 ... alers.html