Síða 1 af 1
hvaða örgjörvi í socket 2011
Sent: Mán 16. Júl 2012 23:30
af bulldog
Ég er að skipta úr móðurborðinu ( Gigabyte P67A-UD7-B3 ) og örgjörvanum i7 2600k. það er spurning hvaða örgjörva er best að fara í sem styður 2011 móðurborðin. Ég er kominn með borð en hvaða örgjörva ég á að fara í er spurning. Hvað mynduð þið leggja til ?
Re: hvaða örgjörvi í socket 2011
Sent: Mán 16. Júl 2012 23:35
af Tiger
Þar sem ég veit að þú ert að spá í Ivy Bridge-E þegar hann kemur, er þá ekki best að taka 3820 á meðan. Góður 4ra kjarna örgjörvi fyrir 2011 sökkul og svo uppfæra í IBE þegar hann kemur. Urvalið er nú ekki mikið, 3820, 3930 og 3960

Re: hvaða örgjörvi í socket 2011
Sent: Mán 16. Júl 2012 23:43
af bulldog
er hægt að yfirklukkann hann soldið ?
Re: hvaða örgjörvi í socket 2011
Sent: Mán 16. Júl 2012 23:46
af AciD_RaiN
Re: hvaða örgjörvi í socket 2011
Sent: Þri 17. Júl 2012 09:30
af Tiger
Já það er hægt að yfirklukka 3820 töluvert.
Já 3930 er 6kjarna og öflugur, en líka 2x dýrari og þegar maður er að kaupa bara "bráðabirgða" þá er oft skynsamara að fara ódýrari leiðina, líka auðveldara að losna við.