Síða 1 af 1

Mig vantar verð á 22" skjá

Sent: Fös 13. Júl 2012 17:45
af tobbibraga
Sælir félagar, hvað get ég selt þennan skjá á mykið hann er mjög lítið notaður og sér ekki á honum? keypti hann fyrir 1 1/2 ári síðan

http://reviews.cnet.com/Acer_AL2216WBD/ ... 82877.html

Re: Mig vantar verð á 22" skjá

Sent: Fös 13. Júl 2012 20:58
af Xovius
tobbibraga skrifaði:Sælir félagar, hvað get ég selt þennan skjá á mykið hann er mjög lítið notaður og sér ekki á honum? keypti hann fyrir 1 1/2 ári síðan

http://reviews.cnet.com/Acer_AL2216WBD/ ... 82877.html


Hvað var kaupverðið?

Re: Mig vantar verð á 22" skjá

Sent: Fös 13. Júl 2012 21:41
af Black
10-15þ er gangverðið á þessum skjám. :)

Re: Mig vantar verð á 22" skjá

Sent: Fös 13. Júl 2012 21:52
af Viktor
No disrespect, en myndi skjota a 5 til 10.

Re: Mig vantar verð á 22" skjá

Sent: Fös 13. Júl 2012 22:13
af djvietice
10-12þ