Síða 1 af 1

Radeon 9200 + 42" 3D Sjónvarp

Sent: Fös 13. Júl 2012 09:26
af Plushy
Já.

Faðir minn tæknifatlaði er búinn að vera með sama gamla töluvhræið síðan snemma á byrjun 21. aldarinnar. Hún er með 128MB RADEON 9200 (Omega 2.5.67) (C.P. Technology) skjákorti.

Síðan fær hann sér þá frábæru hugmynd að kaupa sér 42" 3D Sjónvarp frá Samsung og vill nota það við tölvuna sína.

Þarf ég núna að láta hann kaupa sér nýja tölvu og með skjákorti sem styður 3D? eða ræna sjónvarpinu af honum og taka hann með mér heim.

fleiri specs:

512 MB Dual-Channel DDR @ 200MHz (3-3-3-8)
AMD Athlon XP
nVidia-nForce2 (Socket A)