Ný tölva - ráðleggingar
Sent: Mið 11. Júl 2012 14:29
Daginn,
Hef ekki sett saman tölvu í eflaust 10 ár eða svo þannig maður er alveg dottinn úr takt við hvað eru lágmörk í dag fyrir æskilega vél.
Vaktin.is verð samanburðurinn hjálpaði mér slatta þó.
Ég er að búa mér til HTPC sem mun keyra PleXBMC (þráðlaust í Samsung SmartTV) en ég vil að hún höndli að spila einhverja nýlega tölvuleiki einnig. Ætli ég sé ekki að horfa á 100-125þ kr. verðbilið.
Kassi: Coolermaster Sileo 500w aflgjafi
Örgjafi: Socket AM3+ - AMD FX-6100 Bulldozer 3.3ghz 6 kjarna
Móðurborð: AMD - AM3+ - ASUS M5A99X EVO ATX DDR3 USB3
Kæling: AMD Arctic Apline 64pro
Minni: Corsair Vengeance 8gb
Skjákort: Sapphire RAdeaon HD6850 1gb PCI-E
Harður Diskur: 2tb Seagate Barracuda SATA
Stóra spurningin er því hvort maður sé á réttri leið. Er ekkert hlyntur AMD neitt frekar en Intel.
Einnig las ég um möguleika á að overclocka þennan örgjörva upp nokkuð. Þá fór ég að hugsa hvort powersupplyið væri nóg. Skv. reiknivél sem ég fann á netinu þá virtist það vera það.
Á ofangreindu að viðbættum nokkrum snúrum og kælikremi sá ég bestu verðin hjá Tölvuvirkni.is eða samtals 127.720 kr.
Allar ráðleggingar vel þegnar.
kv.
Dave
Hef ekki sett saman tölvu í eflaust 10 ár eða svo þannig maður er alveg dottinn úr takt við hvað eru lágmörk í dag fyrir æskilega vél.
Vaktin.is verð samanburðurinn hjálpaði mér slatta þó.
Ég er að búa mér til HTPC sem mun keyra PleXBMC (þráðlaust í Samsung SmartTV) en ég vil að hún höndli að spila einhverja nýlega tölvuleiki einnig. Ætli ég sé ekki að horfa á 100-125þ kr. verðbilið.
Kassi: Coolermaster Sileo 500w aflgjafi
Örgjafi: Socket AM3+ - AMD FX-6100 Bulldozer 3.3ghz 6 kjarna
Móðurborð: AMD - AM3+ - ASUS M5A99X EVO ATX DDR3 USB3
Kæling: AMD Arctic Apline 64pro
Minni: Corsair Vengeance 8gb
Skjákort: Sapphire RAdeaon HD6850 1gb PCI-E
Harður Diskur: 2tb Seagate Barracuda SATA
Stóra spurningin er því hvort maður sé á réttri leið. Er ekkert hlyntur AMD neitt frekar en Intel.
Einnig las ég um möguleika á að overclocka þennan örgjörva upp nokkuð. Þá fór ég að hugsa hvort powersupplyið væri nóg. Skv. reiknivél sem ég fann á netinu þá virtist það vera það.
Á ofangreindu að viðbættum nokkrum snúrum og kælikremi sá ég bestu verðin hjá Tölvuvirkni.is eða samtals 127.720 kr.
Allar ráðleggingar vel þegnar.
kv.
Dave