Sallarólegur skrifaði:Finnst indexing fínt, sérstaklega á SSD, er einhver hætta á ferð þar?
Bara þessi litlu writes, þetta eru bara stillingarnar sem að ég ákvað að nota með það í huga að lágmarka writes.
Ég slekk/sleepa tölvuna alltaf þegar að ég fer úr henni svo að
idle time garbage collection dótið fær ábyggilega of sjaldan að njóta sín hjá mér
svo að ég sleppi bara
öllum þessu litlu writes sem að ég get sleppt.
Sallarólegur skrifaði:Prufa þetta, nánari útskýring á skrefi 4? Hvað er þetta?
Prefetch eru litlar skrár sem að geyma upplýsingar um allt sem tengist því hvernig/hvenær/hve oft þú keyrir
forrit upp og á að hraða því ferli. Ég prófaði sjálfur (á SSDinum) að mæla hversu lengi allt væri að koma sér í gang með og án þess
og sá bókstaflega engan mun (allavega það lítinn að ef að hann var til staðar var hann ekki mælanlegur af mér).
Þetta hjálpar samt ábyggilega mælanlega á plattadiskum.
Superfetch hlaðar síðan á einhvern hátt sjálfkrafa mest notuðu forritunum inn í RAMið
en þar sem að það eru margra GB tölvuleikir og forrit sem að startast á 0.1 (Chrome) í mínu tilfelli
þá væri það ekki að gera neitt fyrir mig hvort eð er. Það hættir sjálfkrafa að virka þegar að maður slekkur á Prefetch held ég,
vegna þess að það notar upplýsingarnar sem að Prefetch heldur utanum, en væri eflaust að nota gömlu Prefetch skrárnar
endalaust ef að maður slökkti ekki á því eftir að maður slekkur á Prefetch.