Síða 1 af 1

Hver er munurinn á þessum SDD diskum?

Sent: Þri 10. Júl 2012 11:03
af frikki1974
Sá seinni er töluvert dýrari en báðir eru þeir 60GB.

http://tolvulistinn.is/vara/23642

kr. 16.990

og

http://tolvulistinn.is/vara/23644

kr. 21.990

Re: Hver er munurinn á þessum SDD diskum?

Sent: Þri 10. Júl 2012 11:09
af eatr
Þessi dýrari er með betra speed heldur en ódýri.. Semsakt hann er fljotari að færa gögn á milli og eyða þeim en þessi ódýrari er lengur aðeins lengur að færa gögnin og eyða. t.d

Re: Hver er munurinn á þessum SDD diskum?

Sent: Þri 10. Júl 2012 11:25
af frikki1974
eatr skrifaði:Þessi dýrari er með betra speed heldur en ódýri.. Semsakt hann er fljotari að færa gögn á milli og eyða þeim en þessi ódýrari er lengur aðeins lengur að færa gögnin og eyða. t.d


Ok takk fyrir:)

Re: Hver er munurinn á þessum SDD diskum?

Sent: Þri 10. Júl 2012 13:56
af Tiger
In real life finnuru lítið fyrir þessum auka 30MB/s sem þessi dýrari hefur umfram hinn. Getur alveg sparað þér 5.000kr og tekið Force 3A diskinn.

525 vs 555 MB/s les
490 vs 495 MB/s skrif
80.000 iops vs 80.000 iops.