Týndur Samsung diskur


Höfundur
thorby
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 05. Des 2011 03:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Týndur Samsung diskur

Pósturaf thorby » Mán 09. Júl 2012 15:11

getur einhver sagt mér af hverju í ósköpunum ég finn ekki þennan disk í tölvunni minni, hann er þarna einhvers staðar ( sést í device manager ) en ég kemst ekki að honum, hann kemur ekki upp í My computer, og þetta eru upplýsingarnar um hann

Manufacturer Samsung
Model SAMSUNG HM320HX
Size 320.0 GB
Firmware Version 2AK10001
Serial Number C3801K12AAHECE
Rotational Speed 7200 RPM
Form Factor 2.5 inch
Interface USB (Serial ATA)
Standard ATA8-ACS | ATA8-ACS version 6
Advanced Format Supported N/A
Transfer Mode (Current / Max) SATA-300 / SATA-300
Features S.M.A.R.T., APM (Disabled), 48bit LBA, NCQ, AAM (Disabled)
Temperature 39 C (102 F)
Controller Buffer Size on Drive 8192 KB
Queue Depth 32
Enclosure Device Samsung S2 Portable USB Device (VID=04E8h, PID=1F03h)
Removable No
SMART Support Yes
Attribute Name Attribute Value Worst Value Threshold Value Raw Data
Raw Read Error Rate (01) 100 100 051 000000000010
Throughput Performance (02) 252 252 000 000000000000
Spin Up Time (03) 089 088 025 000000000D89
Start/Stop Count (04) 098 098 000 000000000A56
Reallocated Sector Count (05) 252 252 010 000000000000
Seek Error Rate (07) 252 252 051 000000000000
Seek Time Performance (08) 252 252 015 000000000000
Power On Hours Count (09) 100 100 000 0000000004C8
Spin Retry Count (0A) 252 252 051 000000000000
Calibration Retry Count (0B) 095 095 000 000000001519
Power Cycle Count (0C) 100 100 000 000000000245
G-sense error rate (BF) 100 100 000 000000000067
Emergency Retract Cycle Count (C0) 252 252 000 000000000000
HDA Temperature (C2) 061 036 000 004100130027
ECC On The Fly Count (C3) 100 100 000 000000000000
Reallocation event count (C4) 252 252 000 000000000000
Current pending sector count (C5) 252 100 000 000000000000
Off-line uncorrectable sector count (C6) 252 252 000 000000000000
Ultra ATA CRC Error Rate (C7) 200 200 000 000000000000
Multi Zone Error Rate (C8) 100 100 000 000000000001
Load retry count (DF) 095 095 000 000000001519
Load cycle count (E1) 094 094 000 00000000F0E8


thorby tölvunörd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Týndur Samsung diskur

Pósturaf AntiTrust » Mán 09. Júl 2012 15:13

Hvað segir disk management?




Höfundur
thorby
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 05. Des 2011 03:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Týndur Samsung diskur

Pósturaf thorby » Mán 09. Júl 2012 15:23

hann segir

Samsung S2 Portable USB Device

eða device manager segir þetta, og að það sé allt í lagi með diskinn


thorby tölvunörd


Höfundur
thorby
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 05. Des 2011 03:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Týndur Samsung diskur

Pósturaf thorby » Mán 09. Júl 2012 15:25

svo kemur USB mass storage device


thorby tölvunörd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Týndur Samsung diskur

Pósturaf AntiTrust » Mán 09. Júl 2012 15:43

thorby skrifaði:hann segir

Samsung S2 Portable USB Device

eða device manager segir þetta, og að það sé allt í lagi með diskinn


Ókei, en hvað segir disk management?




Höfundur
thorby
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 05. Des 2011 03:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Týndur Samsung diskur

Pósturaf thorby » Mán 09. Júl 2012 15:45

hann segir unallocated


thorby tölvunörd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Týndur Samsung diskur

Pósturaf AntiTrust » Mán 09. Júl 2012 15:48

thorby skrifaði:hann segir unallocated


Ef þetta er nýr diskur á þá væntanlega eftir að formatta hann og búa til disksneið (e. partition) svo hægt sé að nota hann. Ef þetta er diskur sem hefur verið notaður áður og inniheldur gögn er e-rskonar bilun eða skemmd í disk eða skráarkerfi og þarf að fara varlega að ef nálgast á gögnin.




Höfundur
thorby
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 05. Des 2011 03:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Týndur Samsung diskur

Pósturaf thorby » Mán 09. Júl 2012 16:11

heyrðu, ég er búin að redda þessu, gat formattað hann og þá birtist hann,

kærar þakkir fyrir hjálpina


thorby tölvunörd