Síða 1 af 1

Gamla skjákortið ónýtt, vantar nýtt

Sent: Fim 05. Júl 2012 12:44
af Manager1
Sælir.

Mig vantar ráðleggingar varðandi kaup á nýju skjákorti, gamla 8800gtx kortið mitt dó um daginn.

Í tölvunni er q6600 örgjörvi og 6gb 800mhz ddr2 vinnsluminni þannig að mig vantar ekkert rosalegt skjákort því það yrði algjört overkill á þessa vél.

Móðurborðið er evga nForce 680i SLI, styður það nýjustu skjákortin eða þarf ég að finna gamalt notað til sölu?

Re: Gamla skjákortið ónýtt, vantar nýtt

Sent: Fim 05. Júl 2012 13:00
af mundivalur
þú getur alveg sett nýjustu skjákortin í þetta móðurborð en kaupir bara notað :D

Re: Gamla skjákortið ónýtt, vantar nýtt

Sent: Fim 05. Júl 2012 14:30
af Benzmann
GTX 550ti ætti alveg að vera nóg fyrir þig