Síða 1 af 1
overclocka gtx 690.
Sent: Mið 04. Júl 2012 22:30
af bulldog
Sælir félagar.
Hvað er óhætt að overclocka gtx 690 kortið mikið ? Ég er með forrit sem heitir EVGA Precision X og það er hægt að stilla þar allt upp í 135 % og fleiri stillingar. Hvað mundið þið gera ég er að keyra setup-ið mitt á lofti.
Re: overclocka gtx 690.
Sent: Mið 04. Júl 2012 22:38
af MuGGz
Þú ert örugglega sá eini hér inni með 690GTX þannig google er örugglega besti vinur þinn í þessum málum
Re: overclocka gtx 690.
Sent: Mið 04. Júl 2012 22:43
af mundivalur
hér er eitthvað !

Re: overclocka gtx 690.
Sent: Mið 04. Júl 2012 23:06
af vesi
en WHY?????????
Re: overclocka gtx 690.
Sent: Mið 04. Júl 2012 23:07
af AciD_RaiN
vesi skrifaði:en WHY?????????
Because he can

Re: overclocka gtx 690.
Sent: Mið 04. Júl 2012 23:11
af bulldog
maður vill alltaf meira út úr kortinu sínu

Alveg sama hversu gott það er

Re: overclocka gtx 690.
Sent: Mið 04. Júl 2012 23:26
af Oak
bulldog skrifaði:maður vill alltaf meira út úr kortinu sínu

Alveg sama hversu gott það er

Meira í hvað?
Re: overclocka gtx 690.
Sent: Mið 04. Júl 2012 23:30
af Tiger
Oak skrifaði:bulldog skrifaði:maður vill alltaf meira út úr kortinu sínu

Alveg sama hversu gott það er

Meira í hvað?
Svektur að hann kemst ekki á top 3 í 3DMark11

Re: overclocka gtx 690.
Sent: Fim 05. Júl 2012 00:38
af Xovius
Honum finnst bara gaman að gera þræði um nýja 200þúsund króna skjákortið sitt

núa okkur því um nasir...
Re: overclocka gtx 690.
Sent: Fim 05. Júl 2012 00:56
af bulldog
Tiger skrifaði:Oak skrifaði:bulldog skrifaði:maður vill alltaf meira út úr kortinu sínu

Alveg sama hversu gott það er

Meira í hvað?
Svektur að hann kemst ekki á top 3 í 3DMark11

Jepp mjög svekktur

Re: overclocka gtx 690.
Sent: Fim 05. Júl 2012 01:09
af Xovius
bulldog skrifaði:Tiger skrifaði:Oak skrifaði:bulldog skrifaði:maður vill alltaf meira út úr kortinu sínu

Alveg sama hversu gott það er

Meira í hvað?
Svektur að hann kemst ekki á top 3 í 3DMark11

Jepp mjög svekktur

Fáðu þér annað 690

Re: overclocka gtx 690.
Sent: Fim 05. Júl 2012 01:17
af bulldog
þarf að fá mér fyrst betra móðurborð og örgjörva

Re: overclocka gtx 690.
Sent: Fim 05. Júl 2012 07:09
af chaplin
Ég hugsa að yfirklukka örgjörvan væri sterkur leikur, ef þú kemur honum nálægt 5.0 GHz ættiru að komast mjög á Top 3.
Re: overclocka gtx 690.
Sent: Fim 05. Júl 2012 10:29
af Eiiki
chaplin skrifaði:Ég hugsa að yfirklukka örgjörvan væri sterkur leikur, ef þú kemur honum nálægt 5.0 GHz ættiru að komast mjög á Top 3.
x2
og þetta móðurborð á að vera alveg nógu gott í það
Re: overclocka gtx 690.
Sent: Fim 05. Júl 2012 19:51
af MatroX
Eiiki skrifaði:chaplin skrifaði:Ég hugsa að yfirklukka örgjörvan væri sterkur leikur, ef þú kemur honum nálægt 5.0 GHz ættiru að komast mjög á Top 3.
x2
og þetta móðurborð á að vera alveg nógu gott í það
Akkurat þetta móðurborð sem hann er með er búinn að vera með 2600k í 5.6ghz þannig að þetta borð á helling inni hjá honum
Re: overclocka gtx 690.
Sent: Fim 05. Júl 2012 22:01
af bulldog
Ég fæ hjálp við að overclocka 2600k fljótlega þannig að þetta á eftir að líta vel út
