Síða 1 af 1
Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Mið 04. Júl 2012 16:23
af frikki1974
Sælir en ég var að spá að versla mér þennan til að hafa stýrikerfið á en er hann góður til þess?
Seagate 1TB SATA3 7200RPM 64MB 003 DL
HDS3 SE1TB 003 DM
http://tolvulistinn.is/vara/25401
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Mið 04. Júl 2012 16:27
af diabloice
Persónulega myndi ég fá mér 120Gb SSD disk fyrir stýrikerfiðog þau forrit sem þú notar mest ( ekki leiki) og nota þennan sem geymsludisk (fyrir niðurhal ,leiki og þessháttar)
en það eru mín 2cent
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Mið 04. Júl 2012 16:36
af frikki1974
diabloice skrifaði:Persónulega myndi ég fá mér 120Gb SSD disk fyrir stýrikerfiðog þau forrit sem þú notar mest ( ekki leiki) og nota þennan sem geymsludisk (fyrir niðurhal ,leiki og þessháttar)
en það eru mín 2cent
En er ekki mælt með því að Blue sé mælt með í stýrikerfisdisk og Green í geymsludisk?
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Mið 04. Júl 2012 16:41
af AntiTrust
frikki1974 skrifaði:diabloice skrifaði:Persónulega myndi ég fá mér 120Gb SSD disk fyrir stýrikerfiðog þau forrit sem þú notar mest ( ekki leiki) og nota þennan sem geymsludisk (fyrir niðurhal ,leiki og þessháttar)
en það eru mín 2cent
En er ekki mælt með því að Blue sé mælt með í stýrikerfisdisk og Green í geymsludisk?
WD Black = Meiri hraði, meiri rafmagnsnotkun og meiri hávaði.
WD Blue = Balance á milli black og green
WD Green = Lítil rafmagnsnotkun, lítill hávaði, minni hraði
En SSD fyrir stýrikerfi hiklaust ef þú hefur tök á því. Himinn og haf á milli slíkra diska og spindladiska.
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Mið 04. Júl 2012 16:51
af frikki1974
AntiTrust skrifaði:frikki1974 skrifaði:diabloice skrifaði:Persónulega myndi ég fá mér 120Gb SSD disk fyrir stýrikerfiðog þau forrit sem þú notar mest ( ekki leiki) og nota þennan sem geymsludisk (fyrir niðurhal ,leiki og þessháttar)
en það eru mín 2cent
En er ekki mælt með því að Blue sé mælt með í stýrikerfisdisk og Green í geymsludisk?
WD Black = Meiri hraði, meiri rafmagnsnotkun og meiri hávaði.
WD Blue = Balance á milli black og green
WD Green = Lítil rafmagnsnotkun, lítill hávaði, minni hraði
En SSD fyrir stýrikerfi hiklaust ef þú hefur tök á því. Himinn og haf á milli slíkra diska og spindladiska.
Ég kíki betur á þetta en þessir SSD diskar eru bara svo suddalega dýrir en er það bara á Íslandi að sjálfsögðu?
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Mið 04. Júl 2012 16:57
af AntiTrust
frikki1974 skrifaði:
Ég kíki betur á þetta en þessir SSD diskar eru bara svo suddalega dýrir en er það bara á Íslandi að sjálfsögðu?
SSD eru bara yfir höfuð mikið dýrari en spindladiskar. Harðir diskar hafa verið flöskuháls í tölvum hvað varðar almennan vinnsluhraða í mörg ár þar til SSD komu. Fólk þarf bara að prufa að vinna á vél með SSD til að átta sig á muninum. Það fara allavega fáir úr SSD yfir í HDD eftir að hafa prufað.
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Mið 04. Júl 2012 17:13
af frikki1974
AntiTrust skrifaði:frikki1974 skrifaði:
Ég kíki betur á þetta en þessir SSD diskar eru bara svo suddalega dýrir en er það bara á Íslandi að sjálfsögðu?
SSD eru bara yfir höfuð mikið dýrari en spindladiskar. Harðir diskar hafa verið flöskuháls í tölvum hvað varðar almennan vinnsluhraða í mörg ár þar til SSD komu. Fólk þarf bara að prufa að vinna á vél með SSD til að átta sig á muninum. Það fara allavega fáir úr SSD yfir í HDD eftir að hafa prufað.
Manni langar í einn svona slíkan en ég ætla skoða vandlega þetta dæmi:)
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Mið 04. Júl 2012 17:25
af GuðjónR
frikki1974 skrifaði:diabloice skrifaði:Persónulega myndi ég fá mér 120Gb SSD disk fyrir stýrikerfiðog þau forrit sem þú notar mest ( ekki leiki) og nota þennan sem geymsludisk (fyrir niðurhal ,leiki og þessháttar)
en það eru mín 2cent
En er ekki mælt með því að Blue sé mælt með í stýrikerfisdisk og Green í geymsludisk?
Þú linkar í Seagate disk og þeir eru ekki blue/green/black.
Ef þú velur HDD í stað SSD sem stýriskerfis disk þá er þessi diskur sem þú linkar í ágætur bara, ekkert út á hann að setja.
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Mið 04. Júl 2012 17:28
af frikki1974
GuðjónR skrifaði:frikki1974 skrifaði:diabloice skrifaði:Persónulega myndi ég fá mér 120Gb SSD disk fyrir stýrikerfiðog þau forrit sem þú notar mest ( ekki leiki) og nota þennan sem geymsludisk (fyrir niðurhal ,leiki og þessháttar)
en það eru mín 2cent
En er ekki mælt með því að Blue sé mælt með í stýrikerfisdisk og Green í geymsludisk?
Þú linkar í Seagate disk og þeir eru ekki blue/green/black.
Ef þú velur HDD í stað SSD sem stýriskerfis disk þá er þessi diskur sem þú linkar í ágætur bara, ekkert út á hann að setja.
Eru það ekki diskarnir frá WD sem eru titlaðir þetta blue/green/black?
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Mið 04. Júl 2012 17:40
af arons4
AntiTrust skrifaði:frikki1974 skrifaði:diabloice skrifaði:Persónulega myndi ég fá mér 120Gb SSD disk fyrir stýrikerfiðog þau forrit sem þú notar mest ( ekki leiki) og nota þennan sem geymsludisk (fyrir niðurhal ,leiki og þessháttar)
en það eru mín 2cent
En er ekki mælt með því að Blue sé mælt með í stýrikerfisdisk og Green í geymsludisk?
WD Black = Meiri hraði, meiri rafmagnsnotkun og meiri hávaði.
WD Blue = Balance á milli black og green
WD Green = Lítil rafmagnsnotkun, lítill hávaði, minni hraði
En SSD fyrir stýrikerfi hiklaust ef þú hefur tök á því. Himinn og haf á milli slíkra diska og spindladiska.
Til að bæta ssd inní þetta þá trumpar hann alla hina á öllum sviðum nema geymsluplássi.
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Mið 04. Júl 2012 17:53
af GuðjónR
frikki1974 skrifaði:Eru það ekki diskarnir frá WD sem eru titlaðir þetta blue/green/black?
Jú, en þú ert að spyrja um Seagate í upphafsinnlegginu

Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Lau 07. Júl 2012 10:37
af raekwon
félagi minn og vinur hans eru alltaf að hittast með tölvurnar sínar og eru með svipaða uppsetningu annar á i5 og hinn i7 en nánast sami örgjörvi og rest er sambærileg ef ekki eins, i7 vélin var lengur að starta upp og starta leikjum og átti til að hika aðeins í þeim og ég setti ssd disk í hana fyrir stýrikerfið ofl og hún er svo margfalt sneggri að fólk yrði bara hissa ef það sæi hvað það er gríðarlega mikill munur, leikir eru 2-5 sek að lodast og vélin sjálft startar sér upp á litlum tíma og allt hik og svona alveg farið úr henni svo ekki sé talað um að heyrist ekkert í þessum diskum svo ég get alveg hiklaust mælt með þeim jafnvel í staðin fyrir að skipta út skjákorti sem rétt hikar í leikjum.
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Lau 07. Júl 2012 13:23
af frikki1974
raekwon skrifaði:félagi minn og vinur hans eru alltaf að hittast með tölvurnar sínar og eru með svipaða uppsetningu annar á i5 og hinn i7 en nánast sami örgjörvi og rest er sambærileg ef ekki eins, i7 vélin var lengur að starta upp og starta leikjum og átti til að hika aðeins í þeim og ég setti ssd disk í hana fyrir stýrikerfið ofl og hún er svo margfalt sneggri að fólk yrði bara hissa ef það sæi hvað það er gríðarlega mikill munur, leikir eru 2-5 sek að lodast og vélin sjálft startar sér upp á litlum tíma og allt hik og svona alveg farið úr henni svo ekki sé talað um að heyrist ekkert í þessum diskum svo ég get alveg hiklaust mælt með þeim jafnvel í staðin fyrir að skipta út skjákorti sem rétt hikar í leikjum.
Ég verð bara að skella mér á ssd disk ef þetta sé staðreyndin en hvaða ssd diskar eru bestir í dag?
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Lau 07. Júl 2012 15:34
af Gúrú
Crucial M4 er mesti bang for the buck 128GB diskurinn að mínu mati eftir að hafa skoðað þetta í heilan dag.
3 ára ábyrgð hjá Tölvutækni sem er vel virði auka þúsundkallsins frá Expected Value sjónarhorni,
ef þú stefnir að því að flytja úr landi á næstu tvem þá er hann 1 000 ódýrari hjá
Computer.is.
Ef þú vilt ódýrari disk og/eða þarft ekki svona mikið pláss (Spilar kannski ekki tölvuleiki eða álíka) þá ertu
samt að fara að sjá vel mikinn mun í vinnsluhraða á öllum nútíma SSD diskum og 1TB Sata diski.
Ég fór úr 1TB Sata2 diski í 128GB Crucial M4 tengdan í Sata2 og er með a.m.k. tvöfalt meiri hraða í
ölluog í mörgu öðru 2.5 sinnum meiri hraða og væri með meiri mun ef ég væri með Sata3 port.
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Lau 07. Júl 2012 15:47
af GuðjónR
Gúrú skrifaði:Crucial M4 er mesti bang for the buck 128GB diskurinn að mínu mati eftir að hafa skoðað þetta í heilan dag.
Skrifhraði: allt að 175MB/s
Er það ekki frekar dapur af SSD? kannski ástæðan fyrir því að hann er svona ódýr??
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Lau 07. Júl 2012 15:56
af AciD_RaiN
GuðjónR skrifaði:Gúrú skrifaði:Crucial M4 er mesti bang for the buck 128GB diskurinn að mínu mati eftir að hafa skoðað þetta í heilan dag.
Skrifhraði: allt að 175MB/s
Er það ekki frekar dapur af SSD? kannski ástæðan fyrir því að hann er svona ódýr??
Ég var að versla Crucial M4 í vél sem ég er að gera handa pabba og hann er tengdur í SATA2 og það er alveg brilliant hraði og stórt stökk úr venjulegum SATA disk. Sjálfur er ég með OCZ Vertex 3 max iops og mjög ánægður með hann. Svo setti ég Corsair Force 3 í vél um daginn og hann er líka mjög góður

Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Lau 07. Júl 2012 16:23
af chaplin
GuðjónR skrifaði:Gúrú skrifaði:Crucial M4 er mesti bang for the buck 128GB diskurinn að mínu mati eftir að hafa skoðað þetta í heilan dag.
Skrifhraði: allt að 175MB/s
Er það ekki frekar dapur af SSD? kannski ástæðan fyrir því að hann er svona ódýr??
Á SSD diskum skoða ég eingöngu IOPS og leshraðann, skrifhraðinn er bara plús ef hann er öflugur.
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Lau 07. Júl 2012 17:14
af CurlyWurly
Sorry að ég sé að spurja, en getur einhver komið með stutta lýsingu á IOPS?
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Lau 07. Júl 2012 18:43
af frikki1974
CurlyWurly skrifaði:Sorry að ég sé að spurja, en getur einhver komið með stutta lýsingu á IOPS?
Ég spila Flight Simulator X mikið en runnar leikurinn mikið betra ef maður er með SSD disk? það er að segja ef maður hefur ágætis tölvu í leiðinni.
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Lau 07. Júl 2012 19:28
af Gúrú
GuðjónR skrifaði:Gúrú skrifaði:Crucial M4 er mesti bang for the buck 128GB diskurinn að mínu mati eftir að hafa skoðað þetta í heilan dag.
Skrifhraði: allt að 175MB/s
Er það ekki frekar dapur af SSD? kannski ástæðan fyrir því að hann er svona ódýr??
Það eru náttúrulega bara shenanigans hjá hinum framleiðendunum að hafa "500MB/s" í lýsingunni á diskunum í sömu verðlínu,
í raunprófum þá eru þeir aldrei að ná því.
Annars nota ég skrifhraðann mjög takmarkað, ímyndaðu þér hversu oft þú ert að fara að skrifa >175MB af gögnum vs. það
hversu oft þú ert að fara að lesa >175MB af gögnum. Það er alveg á hreinu hvort er mikilvægara og hlutfallið líklega 1:25-40.
Getur hér séð muninn á raunhraða á mínum disk og
Vertex 3 (verðlínunni fyrir
ofan), auglýstur sem
500MB/s write.
http://www.anandtech.com/bench/Product/425?vs=350Vertex average write speed 176MB/s af auglýstum 500MB/s... á móti 172MB/s af auglýstum 175MB/s hjá Crucial.
Crucial M4 er oft að mölva Vertex og Vertex er oft að mölva M4 en eitt er á hreinu og það er
það að M4 er að mölva Vertex í því sem að skiptir mig mestu máli og það er hlutfallið (kostnaður:hraðarnir sem skipta mestu máli).

Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Lau 07. Júl 2012 19:43
af GuðjónR
Gúrú skrifaði:GuðjónR skrifaði:Gúrú skrifaði:Crucial M4 er mesti bang for the buck 128GB diskurinn að mínu mati eftir að hafa skoðað þetta í heilan dag.
Skrifhraði: allt að 175MB/s
Er það ekki frekar dapur af SSD? kannski ástæðan fyrir því að hann er svona ódýr??
Það eru náttúrulega bara shenanigans hjá hinum framleiðendunum að hafa "500MB/s" í lýsingunni á diskunum í sömu verðlínu,
í raunprófum þá eru þeir aldrei að ná því.
Annars nota ég skrifhraðann mjög takmarkað, ímyndaðu þér hversu oft þú ert að fara að skrifa >175MB af gögnum vs. það
hversu oft þú ert að fara að lesa >175MB af gögnum. Það er alveg á hreinu hvort er mikilvægara og hlutfallið líklega 1:25-40.
Getur hér séð muninn á raunhraða á mínum disk og
Vertex 3 (verðlínunni fyrir
ofan), auglýstur sem
500MB/s write.
http://www.anandtech.com/bench/Product/425?vs=350Vertex average write speed 176MB/s af auglýstum 500MB/s... á móti 172MB/s af auglýstum 175MB/s hjá Crucial.
Crucial M4 er oft að mölva Vertex og Vertex er oft að mölva M4 en eitt er á hreinu og það er
það að M4 er að mölva Vertex í því sem að skiptir mig mestu máli og það er hlutfallið (kostnaður:hraðarnir sem skipta mestu máli).

Jú þetta er alveg hárrétt hjá þér, auðvitað á maður að taka með fyrirvara "fræðilegum" spekkum. Og leshraðinn er það sem skiptir máli.
Ég var að skoða linkinn sem þú sendir inn, þessi diskur virðist alveg vera að gera sig. Hef samt sjálfur mesta trú á Intel diskunum.
Re: Er þetta góður stýrikerfisdiskur?
Sent: Lau 07. Júl 2012 19:57
af Gúrú
GuðjónR skrifaði:Hef samt sjálfur mesta trú á Intel diskunum.
Já ég hef sjálfur alveg meiri trú á þeim sem diskaframleiðanda en ég hef of mikla trú á Tölvutækni til að láta það skipta mig máli.
Þriggja ára ábyrgð á disknum frá þeim og ég backa þennan disk bara upp vikulega. Endar í því að kosta mig
25 krónur á dag ef að hann bilar
slétt daginn eftir að ábyrgðin rennur út sem að mér finnst mjög fínt.