Uppfærsla á tölvunni minni. Leikir/multitasking


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á tölvunni minni. Leikir/multitasking

Pósturaf dawg » Mið 04. Júl 2012 04:45

Sælir, vantar álit hvort ég geti uppfært tölvuna mína án þess að þurfa að kaupa allt nýtt eða þarf ég þess kanski ?

Hún er notuð í að horfa á myndefni og spila leiki á sama tíma á meðan kanski 20 tabs eru opnir á meðan. Væri fínt ef hún tapar ekki þeim hæfileika með uppfærslu. ;) (ef það er hægt.)
Vill einnig líka ekki tapa því að geta haft 2 monitora.

Tölvan:

Kassi:
Coolermaster Sileo 500 Turnkassi Hjóðeinangraður
Power supply:
Jersey eitthvað 650 W
Móðurborð:
Asus P5QL-E
Processor :
Intel(R) core(TM) Duo CPU E8400 @ 3.00GHz
skjákort :
PCI-E ATI MSI HD5770 1gb GDDR5
ram
Eitthvað basic,
4 gig (2x2)

Harðidiskar:

500 gig og 1,5 terab- báðir á ómerkilegum hraða.

Endilega bendið mér á hvað ég þarf að uppfæra fyrst og hvað ég ætti að replacea með.
Er tilbúinn að setja alveg max 200 þúsund í þetta. Vill samt ekkert vera overkilla bara uppfæra þannig það verði einfaldara að uppfæra næst. SSD er alveg hugmynd sem ég er til í.

Líka on the side ef ykkur dettur í hug ssd fyrir fartölvuna mína þá má endilega linka hann með postinum.
(120GB +)



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvunni minni. Leikir/multitasking

Pósturaf Eiiki » Mið 04. Júl 2012 08:16

Styður skjákortið tvo skjái?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvunni minni. Leikir/multitasking

Pósturaf mundivalur » Mið 04. Júl 2012 09:45

Ef þú átt 100-200þ.í veskinu (ekki Visa) þá er góður slatti af góðum nýlegum vélbúnaði til sölu núna !
Annars nýtt móðurborð,ram,örgjörva,kælingu,ssd og kanski nýrra skjákort :D = 120-200þ




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvunni minni. Leikir/multitasking

Pósturaf dawg » Mið 04. Júl 2012 10:52

Eiiki skrifaði:Styður skjákortið tvo skjái?

Allt að þrjá reyndar.

mundivalur skrifaði:Ef þú átt 100-200þ.í veskinu (ekki Visa) þá er góður slatti af góðum nýlegum vélbúnaði til sölu núna !
Annars nýtt móðurborð,ram,örgjörva,kælingu,ssd og kanski nýrra skjákort :D = 120-200þ

Shi, kaupa kanski bara nýjann kassa, power supply og breyta þessum í server haha...

En já takk fyrir hjálpina, fer þá í það að safna saman peningnum fyrir nýrri tölvu.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvunni minni. Leikir/multitasking

Pósturaf Xovius » Mið 04. Júl 2012 11:18

Þú ert kominn helvíti nálægt því að fá þér bara fína nýja tölvu...
Annars er SSD svosem alltaf solid upgrade :)