Síða 1 af 1

Uppfæra tölvuna mína.

Sent: Þri 03. Júl 2012 22:55
af Don Vito
Tölvan mín er meira en nóg á sumum sviðum, en öðrum ekki.

Mig vantar hvað helst nýtt skjákort og ný vinnsluminni.

Getur einhver mælt með einhverju góðu dóti fyrir ekkert alltof mikinn pening. Er samt alveg til í að eyða smá í þetta. :)