Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
Sælir
Mig langar að vita hvort þetta móðurborð hér fyrir neðan styðji þennan örgjörva "AMD X4 FX-4100 3.6GHz Black Retail"
og líka þennan harða disk "Seagate 1TB SATA3 7200RPM 64MB 003 DL"
Móðurborðið er hér sem ég var að kaupa.
MSI 760GM-E51 móðurborð AM3+AMD DDR3
http://tolvulistinn.is/vara/23683
Mig langar að vita hvort þetta móðurborð hér fyrir neðan styðji þennan örgjörva "AMD X4 FX-4100 3.6GHz Black Retail"
og líka þennan harða disk "Seagate 1TB SATA3 7200RPM 64MB 003 DL"
Móðurborðið er hér sem ég var að kaupa.
MSI 760GM-E51 móðurborð AM3+AMD DDR3
http://tolvulistinn.is/vara/23683
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
Nei því miður er þetta 1155 Intel socket 
Edit: Þú linkaðir fyrst á annað móðurborð en þetta borð sem þú linkar núna á er rétta borðið
Edit: Þú linkaðir fyrst á annað móðurborð en þetta borð sem þú linkar núna á er rétta borðið
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
AciD_RaiN skrifaði:Nei því miður er þetta 1155 Intel socket
Edit: Þú linkaðir fyrst á annað móðurborð en þetta borð sem þú linkar núna á er rétta borðið
Já félagi ég linkaði á vitlaust borð en styður þetta borð semsagt þennan örgjörva og diskinn?
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
Socketið passar en þessi örgjörvi (cpu code:FD4100WMGUSBX) er ekki á CPU support listanum hjá MSI. Sýnist þetta borð ekki styðja neina FX týpur.
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
AntiTrust skrifaði:Socketið passar en þessi örgjörvi (cpu code:FD4100WMGUSBX) er ekki á CPU support listanum hjá MSI. Sýnist þetta borð ekki styðja neina FX týpur.
Gaurinn í Tölvulistanum sagði að þetta borð passaði við þennan örgjörva
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
Mér sýnist hann samt ekki vera á listanum frá MSI yfir örgjörva sem eru suportaðir...
http://www.msi.com/product/mb/760GM-E51.html#/?div=CPUSupport
Ég er nú engin sérfræðingur í AMD, en fann þetta
AM3+ is a modification of the AM3 Socket designed for CPUs which use the new Bulldozer microarchitecture and retains compatibility with AM3 processors.
Svo er spurning hvort það sé vice versa..... og miðað við það sem ég hef lesið er það ekki þannig því miður .
*edit*
Og síðasta BIOS uppfærsla á þessu móðurborði er síðan febrúar 2011 og það er löngu áður en Bulldozer örgjörvin kom á markað, þannig að ég er 99% öruggur núna að þetta passi ekki saman. (Bulldozer kom á markað október 2011)
http://www.msi.com/product/mb/760GM-E51.html#/?div=CPUSupport
Ég er nú engin sérfræðingur í AMD, en fann þetta
AM3+ is a modification of the AM3 Socket designed for CPUs which use the new Bulldozer microarchitecture and retains compatibility with AM3 processors.
Svo er spurning hvort það sé vice versa..... og miðað við það sem ég hef lesið er það ekki þannig því miður .
*edit*
Og síðasta BIOS uppfærsla á þessu móðurborði er síðan febrúar 2011 og það er löngu áður en Bulldozer örgjörvin kom á markað, þannig að ég er 99% öruggur núna að þetta passi ekki saman. (Bulldozer kom á markað október 2011)
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
Tiger skrifaði:Mér sýnist hann samt ekki vera á listanum frá MSI yfir örgjörva sem eru suportaðir...
http://www.msi.com/product/mb/760GM-E51.html#/?div=CPUSupport
Ég er nú engin sérfræðingur í AMD, en fann þetta
AM3+ is a modification of the AM3 Socket designed for CPUs which use the new Bulldozer microarchitecture and retains compatibility with AM3 processors.
Svo er spurning hvort það sé vice versa..... og miðað við það sem ég hef lesið er það ekki þannig því miður .
*edit*
Og síðasta BIOS uppfærsla á þessu móðurborði er síðan febrúar 2011 og það er löngu áður en Bulldozer örgjörvin kom á markað, þannig að ég er 99% öruggur núna að þetta passi ekki saman. (Bulldozer kom á markað október 2011)
Það stendur að vísu FX undir þarna
MSI 760GM-E51 móðurborð AM3+AMD DDR3
MAM3 760GM-E51 FX
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
Ég hlýt að hafa verið að skoða vitlaust móðurborð áðan, ég sé allavega CPUinn á support listanum núna.
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
AntiTrust skrifaði:Ég hlýt að hafa verið að skoða vitlaust móðurborð áðan, ég sé allavega CPUinn á support listanum núna.
Gæturðu kannski bent mér á það á listanum?
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
Finnur CPUinn ef þú leitar að FD4100WMW4KGU. Ég er samt að sjá ýmsa þræði á netinu um vesen með þetta móðurborð og FX örgjörva, en hugsanlega e-ð sem þú gætir leyst með BIOS update.
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
AntiTrust skrifaði:Finnur CPUinn ef þú leitar að FD4100WMW4KGU. Ég er samt að sjá ýmsa þræði á netinu um vesen með þetta móðurborð og FX örgjörva, en hugsanlega e-ð sem þú gætir leyst með BIOS update.
Ég skil en ef ég versla mér þennan hér?
http://tolvulistinn.is/vara/23687
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
AntiTrust skrifaði:Finnur CPUinn ef þú leitar að FD4100WMW4KGU. Ég er samt að sjá ýmsa þræði á netinu um vesen með þetta móðurborð og FX örgjörva, en hugsanlega e-ð sem þú gætir leyst með BIOS update.
Hvernig færðu það út? Það er engin þarna sem byrjar á FD einu sinni, hvað þá allri restini af partnúmmerinu.
http://www.msi.com/product/mb/760GM-E51.html#/?div=CPUSupport
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
frikki1974 skrifaði:AntiTrust skrifaði:Finnur CPUinn ef þú leitar að FD4100WMW4KGU. Ég er samt að sjá ýmsa þræði á netinu um vesen með þetta móðurborð og FX örgjörva, en hugsanlega e-ð sem þú gætir leyst með BIOS update.
Ég skil en ef ég versla mér þennan hér?
http://tolvulistinn.is/vara/23687
Já þetta móðurborð styður FX AM3+ örgjörva eins og þann sem þú átt/ætlar að fá þér.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
frikki1974 skrifaði:AntiTrust skrifaði:Finnur CPUinn ef þú leitar að FD4100WMW4KGU. Ég er samt að sjá ýmsa þræði á netinu um vesen með þetta móðurborð og FX örgjörva, en hugsanlega e-ð sem þú gætir leyst með BIOS update.
Ég skil en ef ég versla mér þennan hér?
http://tolvulistinn.is/vara/23687
Þetta borð er allavega greinilega FX samhæft. Ég myndi þó skoða mig aðeins betur um og fara í e-ð annað en MSI, mikið af slæmum reviews um þessi borð ef þú skoðar t.d. newegg feedbackið.
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
AntiTrust skrifaði:frikki1974 skrifaði:AntiTrust skrifaði:Finnur CPUinn ef þú leitar að FD4100WMW4KGU. Ég er samt að sjá ýmsa þræði á netinu um vesen með þetta móðurborð og FX örgjörva, en hugsanlega e-ð sem þú gætir leyst með BIOS update.
Ég skil en ef ég versla mér þennan hér?
http://tolvulistinn.is/vara/23687
Þetta borð er allavega greinilega FX samhæft. Ég myndi þó skoða mig aðeins betur um og fara í e-ð annað en MSI, mikið af slæmum reviews um þessi borð ef þú skoðar t.d. newegg feedbackið.
Þetta passar víst:) en ég skoða mig um
http://www.msi.com/product/mb/760GM-E51 ... CPUSupport
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
Strákar en það er annað en ég er með gamalt skjákort "512 Gerforce 8800 GTS Nvidia en passar það við þessi móðurborð? eða breytir það engu hvaða kort maður notar?
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
frikki1974 skrifaði:Strákar en það er annað en ég er með gamalt skjákort "512 Gerforce 8800 GTS Nvidia en passar það við þessi móðurborð? eða breytir það engu hvaða kort maður notar?
þetta er bara pci-e kort, það passar í öll nýjustu borðin líka
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
worghal skrifaði:frikki1974 skrifaði:Strákar en það er annað en ég er með gamalt skjákort "512 Gerforce 8800 GTS Nvidia en passar það við þessi móðurborð? eða breytir það engu hvaða kort maður notar?
þetta er bara pci-e kort, það passar í öll nýjustu borðin líka
Ok takk takk:)
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
http://us.msi.com/product/mb/760GM-E51--FX-.html# - er ekki = http://www.msi.com/product/mb/760GM-E51.html# Þannig að mögulega var gaurinn í Tölvulistanum ekki að búlla. Til tvær mismunandi týpur af 760GM-E51 borðum. Ef þetta er FX týpan þá er samt ekki rétt mynd af kassanum hjá Tölvulistanum á síðunni þeirra.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Styður þetta móðurborð þessa íhluti?
Bioeight skrifaði:http://us.msi.com/product/mb/760GM-E51--FX-.html# - er ekki = http://www.msi.com/product/mb/760GM-E51.html# Þannig að mögulega var gaurinn í Tölvulistanum ekki að búlla. Til tvær mismunandi týpur af 760GM-E51 borðum. Ef þetta er FX týpan þá er samt ekki rétt mynd af kassanum hjá Tölvulistanum á síðunni þeirra.
Já það er einmitt málið að þetta er er ekki rétt mynd af kassanum