Síða 1 af 1

Hver væri ekki til í eitt svona?

Sent: Mán 02. Júl 2012 20:50
af mikkidan97
Broadcom BCM70015, aka CrystalHD Video Decoder BCM70015

edit* þessi linkur er kannski betri til að kynna sér þetta betur http://www.anandtech.com/show/2898

Hver væri ekki til í að hafa eitt svona kort í tölvunni sinni? Ég velti líka fyrir mér, ef einhver vaktari hefur séð þetta áður, og er búinn að lesa allt um þetta, veit hann hvort Acer TravelMate 6493 styður þetta?

Re: Hver væri ekki til í eitt svona?

Sent: Mán 02. Júl 2012 21:05
af Gislinn
mikkidan97 skrifaði:Hver væri ekki til í að hafa eitt svona kort í tölvunni sinni?


Ég, hef ekkert við þetta að gera þar sem tölvan mín getur spilað 1080p video nú þegar og þetta lítur út fyrir að vera meira vesen á móti gain-inu sem þú færð. :guy

Re: Hver væri ekki til í eitt svona?

Sent: Mán 02. Júl 2012 21:07
af AciD_RaiN
Nennti ekki að horfa á allt myndbandið í heild en ef ég skil þetta rétt þá finnst mér þetta ekki þjóna miklum tilgangi...

Re: Hver væri ekki til í eitt svona?

Sent: Mán 02. Júl 2012 21:09
af mikkidan97
Svona chip væri mest hugsað fyrir eldri tölvur, 3-5 ára gamlar, með lélegt skjákort til að geta spilað eitthverjar almennilegar myndir í tölvunni

Re: Hver væri ekki til í eitt svona?

Sent: Mán 02. Júl 2012 21:14
af AntiTrust
Einu tilfellin þar sem ég hef séð þetta vera þess virði er í Apple TV's.