Síða 1 af 1

Brotin skjár á fartölvu

Sent: Sun 01. Júl 2012 15:37
af fannar82
Sælir,

Fartölvu skjárinn hjá gömlu brotnaði,
og ég var að vellta þvi fyrir mér hvort að þið hafið reynslu af einhverjum góðum viðgerðarstað?

þetta er ekki tölva sem er keypt á íslandi og er ekki í ábyrgð

Re: Brotin skjár á fartölvu

Sent: Sun 01. Júl 2012 21:23
af Hargo
Hvaða tegund af tölvu er þetta?

Re: Brotin skjár á fartölvu

Sent: Sun 01. Júl 2012 21:29
af methylman
Við gerum við :o

Re: Brotin skjár á fartölvu

Sent: Sun 01. Júl 2012 21:46
af fannar82
Hargo skrifaði:Hvaða tegund af tölvu er þetta?

Veistu ég man það ekki :) ég skal checka á morgun, en þetta er að mig minnir 11" hp tölva

Re: Brotin skjár á fartölvu

Sent: Mán 02. Júl 2012 00:24
af DJOli
Farðu með hana í Kísildal.

Viðgerðin + vinna mun að öllum líkindum kosta í kringum eða undir 30.000kr.-

Re: Brotin skjár á fartölvu

Sent: Mán 02. Júl 2012 08:22
af methylman
Þú kaupir skjáinn hér http://www.ebay.com/itm/New-A-10-1-LED- ... 35ba0678a9
og setur hann í sjálfur það er alls ekkert flókið og notar 19.500 + í annað

Re: Brotin skjár á fartölvu

Sent: Mán 02. Júl 2012 14:47
af fannar82
Þakka fyrir svörin :)

Re: Brotin skjár á fartölvu

Sent: Mán 02. Júl 2012 14:49
af AntiTrust
DJOli skrifaði:Farðu með hana í Kísildal.

Viðgerðin + vinna mun að öllum líkindum kosta í kringum eða undir 30.000kr.-


Hvað hefuru fyrir þér í þessum verðum?

Ég hef sjaldan séð fartölvuskjá fara svo ódýrt úr verslun, ekki nema í undantekningartilfellum þar sem verkstæði á notaðan skjá úr e-rju flaki.

Re: Brotin skjár á fartölvu

Sent: Mán 02. Júl 2012 14:54
af dori
Það kostar yfirleitt 40-50 þúsund krónur með vinnu að setja nýjan skjá í fartölvu. Heimilistryggingar covera þetta og sjálfsábyrgð þar er (hjá mér allavega) eitthvað um 25 þúsund.

Ég myndi tala við tryggingarnar.