Síða 1 af 1
3 tb diskur
Sent: Lau 30. Jún 2012 18:32
af bulldog
Ég var að setja 3 tb diskinn í samband hjá mér og er búinn að vera að hlaða gögnum inn á hann en núna fæ ég þau skilaboð að ég þurfi að formatta hann til þess að geta notað hann. Gæti einhver bent mér á hvað er að ?
edit : ég fæ skilaboð að það sé raw filesystem á honum og fæ möguleika á að breyta í dynamic disk
Re: 3 tb diskur
Sent: Lau 30. Jún 2012 18:35
af audiophile
bulldog skrifaði:Ég var að setja 3 tb diskinn í samband hjá mér og er búinn að vera að hlaða gögnum inn á hann en núna fæ ég þau skilaboð að ég þurfi að formatta hann til þess að geta notað hann. Gæti einhver bent mér á hvað er að ?
edit : ég fæ skilaboð að það sé raw filesystem á honum og fæ möguleika á að breyta í dynamic disk
Gallaður diskur?
Re: 3 tb diskur
Sent: Lau 30. Jún 2012 18:36
af upg8
varstu að skipta yfir í stýrikerfi eða móðurborð sem styður ekki 3TB?
Re: 3 tb diskur
Sent: Lau 30. Jún 2012 18:37
af bulldog
hann virkaði áðan ég er með sama stýrikerfi og áður á honum
Re: 3 tb diskur
Sent: Lau 30. Jún 2012 18:40
af agust1337
Re: 3 tb diskur
Sent: Lau 30. Jún 2012 18:55
af bulldog
ég endurræsti og tölvan fór yfir diskinn .... ég missti 2 tb af efni sem var komið á diskinn
