Síða 1 af 1

revodrive 3 x2 240 gb maxiops driverar

Sent: Fös 29. Jún 2012 17:28
af bulldog
Sælir félagar.

ég er að reyna að fá revodrive 3 x2 240 gb maxiops til þess að virka með w7 64 bita en vantar driver til þess að fá það til að virka. Windowsið hjá mér vill ekki setja það upp í 64 bita nema að vera með réttan driver. Ég fékk driver disk með disknum en þeir driverar sem eru þar eru ekki að virka.

Re: revodrive 3 x2 240 gb maxiops driverar

Sent: Fös 29. Jún 2012 17:37
af AntiTrust
Er vandamálið s.s að diskurinn sést ekki í setup?

Re: revodrive 3 x2 240 gb maxiops driverar

Sent: Fös 29. Jún 2012 17:39
af bulldog
diskurinn kemur inn eftir að ég er búinn að velja load drivers og set inn driver diskinn sem fylgdi með en ég fæ villu skilaboðin að það sé ekki hægt að setja upp windows á þennan disk og svo error skilaboð.

Re: revodrive 3 x2 240 gb maxiops driverar

Sent: Fös 29. Jún 2012 17:50
af AntiTrust
bulldog skrifaði:diskurinn kemur inn eftir að ég er búinn að velja load drivers og set inn driver diskinn sem fylgdi með en ég fæ villu skilaboðin að það sé ekki hægt að setja upp windows á þennan disk og svo error skilaboð.


C/P error skilaboðin hingað með error kóðanum.

Re: revodrive 3 x2 240 gb maxiops driverar

Sent: Fös 29. Jún 2012 18:12
af lukkuláki
AntiTrust skrifaði:
bulldog skrifaði:diskurinn kemur inn eftir að ég er búinn að velja load drivers og set inn driver diskinn sem fylgdi með en ég fæ villu skilaboðin að það sé ekki hægt að setja upp windows á þennan disk og svo error skilaboð.


C/P error skilaboðin hingað með error kóðanum.


Why ? Eru ekki öll error skilaboð eins ? :-"
KALDHÆÐNI

Re: revodrive 3 x2 240 gb maxiops driverar

Sent: Fös 29. Jún 2012 18:14
af bulldog
error 0x80300001

Re: revodrive 3 x2 240 gb maxiops driverar

Sent: Fös 29. Jún 2012 18:27
af Tiger
örugglega búinn að taka driver diskinn úr og setja windows diskinn í aftur áður en þú ýtir á "next" :)

Eins lúðalegt og það hljómar þá klikkaði ég á þessu smáatriðið einmitt með minn revo disk og var leeengi að finna hvað var það, en þá var það bara þetta smáatriðið :oops:

Re: revodrive 3 x2 240 gb maxiops driverar

Sent: Fös 29. Jún 2012 18:31
af bulldog
jamm ég fæ skilaboðin windows is unable to install to the selected location error : 0x80300001.

Re: revodrive 3 x2 240 gb maxiops driverar

Sent: Fös 29. Jún 2012 18:41
af Tiger
Ná í þennan driver http://www.ocztechnology.com/drivers/Re ... ive_3_X2_/

Og svo


1. Load the RAID driver from CD.
2. Install the driver and create partitions.
3. Remove the driver CD and insert the Windows 7 DVD.
4. Click on Refresh and the error should disappear.

Re: revodrive 3 x2 240 gb maxiops driverar

Sent: Fös 29. Jún 2012 21:36
af bulldog
takk fyrir hjálpina :happy

Re: revodrive 3 x2 240 gb maxiops driverar

Sent: Fös 29. Jún 2012 21:38
af Tiger
bulldog skrifaði:takk fyrir hjálpina :happy


Virkaði þetta?

Re: revodrive 3 x2 240 gb maxiops driverar

Sent: Fös 29. Jún 2012 21:45
af bulldog
jamm \:D/