3 tb diskur sem 1 partition
Sent: Fim 28. Jún 2012 21:33
Sælir félagar
ég er kominn með glænýjann 3 tb disk og vil ná honum sem 1 partition en ég fæ bara kost á því að formatta hann sem 2048 gb annarsvegar og hinsvegar 746.52 gb. Hvernig get ég náð þessu inn sem eina stærð ?
Ég er með Gigabyte Technology Co., Ltd. P67A-UD7-B3 (Socket 1155) móðurborð og w7 64 bita ef það skiptir máli.
ég er kominn með glænýjann 3 tb disk og vil ná honum sem 1 partition en ég fæ bara kost á því að formatta hann sem 2048 gb annarsvegar og hinsvegar 746.52 gb. Hvernig get ég náð þessu inn sem eina stærð ?
Ég er með Gigabyte Technology Co., Ltd. P67A-UD7-B3 (Socket 1155) móðurborð og w7 64 bita ef það skiptir máli.

