Síða 1 af 1

3 tb diskur sem 1 partition

Sent: Fim 28. Jún 2012 21:33
af bulldog
Sælir félagar

ég er kominn með glænýjann 3 tb disk og vil ná honum sem 1 partition en ég fæ bara kost á því að formatta hann sem 2048 gb annarsvegar og hinsvegar 746.52 gb. Hvernig get ég náð þessu inn sem eina stærð ?

Ég er með Gigabyte Technology Co., Ltd. P67A-UD7-B3 (Socket 1155) móðurborð og w7 64 bita ef það skiptir máli.

Re: 3 tb diskur sem 1 partition

Sent: Fim 28. Jún 2012 21:34
af gardar
Veldu NTFS í stað Fat32

Fat32 styður ekki stærri en 2tb partition

Re: 3 tb diskur sem 1 partition

Sent: Fim 28. Jún 2012 21:38
af AntiTrust
gardar skrifaði:Veldu NTFS í stað Fat32

Fat32 styður ekki stærri en 2tb partition


Grunar að hann sé að formatta þetta í NTFS þar sem það er ekki gefins að formatta drif sem FAT32 í W7. (Gæti þó verið að rugla við W8)

Er þetta móðurborð ekki með UEFI bios?

Re: 3 tb diskur sem 1 partition

Sent: Fim 28. Jún 2012 21:39
af bulldog
takk takk takk vinur :happy

Re: 3 tb diskur sem 1 partition

Sent: Fim 28. Jún 2012 21:49
af AciD_RaiN
Ég hef alltaf bara farið í disk management og delete volume á stærra partitioninu og gert svo extend volume á stærra... hefur virkað hingað til :baby

Re: 3 tb diskur sem 1 partition

Sent: Fös 29. Jún 2012 00:18
af KermitTheFrog
Minnir líka sterklega að volumes stærri en 2 TB þurfi að vera spanned en ekki simple. Gæti þó verið að misminna eitthvað.