Síða 1 af 1
ekkert hljóð úr Gigabyte 4350 í TV
Sent: Fim 28. Jún 2012 13:57
af lollipop0
Sæll,
ég er með Dell optiplex 745 (með mic og hátalar built-in) + GIGABYTE RADEON 4350 skjárkort

hún er tengt við Dell 20" skjár í gegnum DVI og HDMI í sjónvarp sem er external display en þegar ég reyna að spila VLC, youtube.com eða flash player í sjónvarp það kemur ekkert hljóð þar bara í built-in hátalar sem er í Dell optiplex......
það átti að virka í gegnum HDMI (hljóð og mynd) það virkar áður en ég uppfæra flash spilarann (núna kemur ekki ekki neitt hljóð í sjónvarp í gegnum HDMI)
mig vantar hjálp
Re: ekkert hljóð úr Gigabyte 4350 í TV
Sent: Fim 28. Jún 2012 14:01
af AntiTrust
Tjah, hvort er hún tengd við TVið með DVI eða HDMI? Varla er það bæði.
Ertu búinn að velja rétt audio output?
Re: ekkert hljóð úr Gigabyte 4350 í TV
Sent: Fim 28. Jún 2012 14:07
af lollipop0
AntiTrust skrifaði:Tjah, hvort er hún tengd við TVið með DVI eða HDMI? Varla er það bæði.
hún er tengd við TV með HDMI og DVI í Dell og ég nota Dell skjár sem er 1st skjár og TV sem er 2nd skjár (external)
Re: ekkert hljóð úr Gigabyte 4350 í TV
Sent: Fim 28. Jún 2012 14:10
af AntiTrust
lollipop0 skrifaði:AntiTrust skrifaði:Tjah, hvort er hún tengd við TVið með DVI eða HDMI? Varla er það bæði.
hún er tengd við TV með HDMI og DVI í Dell og ég nota Dell skjár sem er 1st skjár og TV sem er 2nd skjár (external)
Áttu ekki bara eftir að velja rétt Playback Device í Sound settings?
Re: ekkert hljóð úr Gigabyte 4350 í TV
Sent: Fim 28. Jún 2012 14:20
af lollipop0
AntiTrust skrifaði:lollipop0 skrifaði:AntiTrust skrifaði:Tjah, hvort er hún tengd við TVið með DVI eða HDMI? Varla er það bæði.
hún er tengd við TV með HDMI og DVI í Dell og ég nota Dell skjár sem er 1st skjár og TV sem er 2nd skjár (external)
Áttu ekki bara eftir að velja rétt Playback Device í Sound settings?
það kemur bara 1 Speakers.... en í speakers properties í Levels kemur Speakers (Dell speakers) sem er hægt að stilla (0-100) svo fyrir neðan kemur Input speakers (held að þessi er TV speakers) sem er ekki hægt að stilla (blank) nema mute takka
Re: ekkert hljóð úr Gigabyte 4350 í TV
Sent: Fim 28. Jún 2012 15:15
af AntiTrust
lollipop0 skrifaði:það kemur bara 1 Speakers.... en í speakers properties í Levels kemur Speakers (Dell speakers) sem er hægt að stilla (0-100) svo fyrir neðan kemur Input speakers (held að þessi er TV speakers) sem er ekki hægt að stilla (blank) nema mute takka
Nú er ég ekki alveg að skilja þig. Ertu í Control Panel -> Hardware and Sound -> Sound -> Manage audio Devices -> Playback Device list?
(Eða right click á Volume iconið í hægra horninu og playback devices)
Ef allt er rétt sett upp hjá þér ættiru að fá þar upp HD Audio output. En svo er spurning hvort þetta kort styður hljóð útum DVI, virkaði það áður hjá þér?
Re: ekkert hljóð úr Gigabyte 4350 í TV
Sent: Fim 28. Jún 2012 15:39
af lollipop0
AntiTrust skrifaði:lollipop0 skrifaði:það kemur bara 1 Speakers.... en í speakers properties í Levels kemur Speakers (Dell speakers) sem er hægt að stilla (0-100) svo fyrir neðan kemur Input speakers (held að þessi er TV speakers) sem er ekki hægt að stilla (blank) nema mute takka
Nú er ég ekki alveg að skilja þig. Ertu í Control Panel -> Hardware and Sound -> Sound -> Manage audio Devices -> Playback Device list?
(Eða right click á Volume iconið í hægra horninu og playback devices)
Ef allt er rétt sett upp hjá þér ættiru að fá þar upp HD Audio output. En svo er spurning hvort þetta kort styður hljóð útum DVI, virkaði það áður hjá þér?
Jú ég er í Control Panel -> Hardware and Sound -> Sound -> Manage audio Devices -> Playback Device list
en það er ekki til HD audio output bara Speakers
þetta kort styður ekki hljóð út úr DVI (hátalar er bara built-in á móðurborðið það bara virka) Kortið er tengd DVI í Dell skjár og HDMI í TVið þegar ég opna forrit t.d. VLC eða youtube.com og draga það í TVið og nota sem mediacentre (external display sem er tengdur í gegnum HDMI) þá kemur hljóð og mynd í TVið (áður) en núna kemur bara mynd í TV (ekkert hljóð í TV bara í Dell optiplex)
Re: ekkert hljóð úr Gigabyte 4350 í TV
Sent: Fim 28. Jún 2012 15:44
af AntiTrust
Ah, nú skil ég þig.
Reinstallaðu driverunum fyrir skjákortið, sjáðu hvað það gerir.
Re: ekkert hljóð úr Gigabyte 4350 í TV
Sent: Fim 28. Jún 2012 16:11
af lollipop0
AntiTrust skrifaði:Ah, nú skil ég þig.
Reinstallaðu driverunum fyrir skjákortið, sjáðu hvað það gerir.
nú kemur blue screen bæði uninstall og install